Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 2
3 Atvinnubætnr. Askorun tll ríkisstjórnarinnnr fré 208 Terkamnnnum* * Háttvirta rikisstjórn! Þrátt fyrir það, þótt dálitil at- vinna sé nú hér í bænum við út- gerðlna, þá fer mjög fjarri, að nándarnærri allir þeir verka- menn, sem atvinnu þurfa að (á hér f bænum, geti fengið vinnu, ekkl einu sinni dsg og dag á stangll. Vlð hötum fulirannsakað það, að daglega má teija mörg hundruð atvinnuiausra manna niðri við höfnina þá dagana, sem metta vlnnu er að fá. Nú er það iíka vitanlegt hátt- vlrtri ríkisstjórn, að iangvarandi atvlnnuieysi hefir þjakað menn hér, lánstraust hinna fátækari manna alveg þrotið, en dýrtíð vaxandi, og fuliyrðum við, að verulegur skortur sé hjá öiium þorra manna, þeirra, sem ekkert geta fengið að gera tfmunum sam- an, og sá fjöldi er mikill. Fyrir þeim liggur þá sveitin, er ekki koma nein bjargráð. Fyrir því ieyfum við okkur að skora á hina háttvirtu rfk- isstjórn að sjá svo um, að cú verði sett f gang vinna, þó ekkl væri fyrir flelri en 50 — 60 menn, og þykjumst við þá □efna svo lága tölu, að ekki sé hægt að fara fram á minna i þvf gffurléga atvinnuleysi, sem ríkt hefir og enn ríkir. Treystum vér því, að hin hátt- virta rfkisstjórn muni líta á þettá erindi vort með fullri sanngirni, og viljum við fastlega voaa, að hún sjái sér fært að gera ráð- stafanir til að hrinda af stað at- vinnu, sem gætl að nokkru bætt úr því voðalega ástandi, sem vegna atvinnuleysis ríkir hjá fjölda manna. Með mikilii virðingn. Reykjavík, 15. marz 1924 (208 nöfn). Nætarlæbnlr er f 'nótt (.7, marz) Kontáð R. Koaráðsson, JÞinghoItsstræti 21. — Sfœi 575. Byggðarleyfi. Eitt. af frumvörpum þeim, er fyrir þinginu liggja, er frv. Bern- haiðs Stefánssonar um byggðar- leyfi. Samkvæmt því má enginn flytja inn í aðra sveit eða bæjar- félag nema með samþykki sveitar- eða bæjar-stjórnar þess héraðs.1) Yerði frumvarp þetta að lögum, munu þau einkum eða eingöngu bitna á fátæklingum, sem af ein- hverjum ástæðum vilja skifta um dvalarsveit. t*eim, sem efnaðir eiu, verður síður synjað um byggðarleyfi. Nú er það alkynna, að margur maður hefir orðið nýt- ur borgari í öðrum stað, þó að hann nyti BÍn stður í átthögum sínum, — væri ekki >spámaður í föðurlandi sínu<. Það eykur og mörgum víösýni að vera ekki alla æfi tjóðraður á sömu hundaþúf- unni. Frumvarp þetta, ef að lög- um verður, hnýtir vistabandið á ný að hálfu leyti. Ættu þó menn, sem komist hafa svo langt áleiðis, að þeim só trúað fyrir því að vera alþing'smenn, að vita, hví- líkar viðjar vistaböndin voru. Mikið er, að ekki hefir enn komið fram frumvarp um að iögskipa vegabréf (»re!supassa<, eins og þau voru stundum kölluð) innan- anlands. — Nær væri þingmönn- um að gera sitt til að stuðla að aukinni atvinnu, svo að almenn- ingi gæti ltðið þolanlega, og ef meiningin með fiumvatpi því, er hér ræðir um, er sú að íesta fólkið fremur í sveitum en kaup- Btöðum, þá er tilgangurinn að vísu góður, en meðalið herfilegt og réttlætist ekki af reglunni, sem kend er við Kristsmunkana. þá væri nær fyrir þann, er hefði hag fjöldans fyrir augutn, að styðia að því að bæta svo lífsskilyrði almehniCgs í sveitunum, að fieiri en nú gera veldu þær sér að dvalarstað af frjálsum vilja. fá yrði hugurinn hlýrri til dvalar sveitarinDar heldur en ef fjötra skai fátækara fólkið með lögum i því byggðarlagí, sem það heflr átt heima í, þó að það vilji flytja 1) Þvi miður hefi ég ekki enn þi t getað nið i þingskjölin og vorð þvi að fara eftir frásögn blaðanna, þar aem að gíds er lauslega skýrt frá efni frum- varpsins. Hjálparstöð hjúkrunartélaga- ins >Líknar< ar epin: Mánudaga . . . kl. 11—u f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. — Miðvlkudaga . . — 3—4 9, - Föstudaga ... — 5—6 e. — Laugardaga . . — 3—4 ®. - burlu og hafi vonir um betri af- komu í öðrum stöðum. En sú mun raunin á verða, ef frumvaip þetta slysast í gegn um þingið. Sveitaþorp ásamt auknum sam- göngum er betia, hyggilegra og um fram alt mannúðlegra ráð til þess að fá fólkið upp í sveitirnar og fá fjöldann til að una þar, e,n slíkar framkvæmdir þurfa meiri fyrirhyggju við en svo, að þingi með nurli að æðsta boðarði só trúaDdi tii að leysa þann hnút og leggia nolhæfa undiistöðu. Sveitfestisdeilupni eða reiptog- inu milii bæja og sveita um, hvað gera skuli við fátæka fólkið, veið- ur aldrei ráðið sæmilega og því síður réttiátlega tíl lykta fyrri en landið veiður alt gert aö eitiu fátœkrahéraöi. Um það mál skrif aði ég í sambandi við aðrar grein- ar fátækralöggjafarinnar nánara í >ísafold< fyrir nokkrum árum, en hefi ekki tækifæri til að ritja það upp nú. Verður það ef til vill geit í annan tíma. Að iokum skal það tekið fram, að óg vona, að fleiri láti til sín heyr.a, sem sjá hættuna fyrir fá- tækari hluta almennings, sem Btafa mun af byggðaibönnum, ef lögleyfð verða. Tala ég þar til þeirra manna, sem eru nógu víð- sýnir til þess að láta sór ekki standa á sama um rett eða rótt- leýsi Htilmagnanna. Ouðm H Ólafsson úr Örindavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.