Alþýðublaðið - 27.03.1924, Blaðsíða 1
©«iö öt af .AJÞýOuJlokl-ainifai
1924
Fimtudagínn 27. marz.
77. töiubláð.
Epiend sfmskejtL
Khöfn, 2&. marz.
Genglsmál Svía.
Frá Stokkhólmi er simað:
Bankamálanetnd sú, er skipuð var
i Svíþjóð til þess að gera tii-
lögur uaa gengismál Svfa, hefir
nú skilað áliti síriu. Leggur
nefndin tii, að lög þau, sem ieysa
seðlaútgáf ubaoliann »ndan sky Idu
til þess að innleysa seðla sína
með gulli, séu <jir,glldi numio,
og að sænsklr bankaseðlar verði
gerðir , innleysanleglr með gulli
frá því í aprílmánuði næstkom-
andi.
Afnám konungsdómsins gríska.
Frá, .^þenuborg er símað:
ÞjjSðþingið gríska hefir viki
ið: GIGcksborgar-konungsættinni
íormlega ftá völdum og gert
landrækt það fólk af herini, sem
nú er á ltfi. Enn fremur hefir
þingið gert uppteekar allar einka-
eignir konungsættarinnar í Grikk-
landl.
Kröggur í Þrándkoimf.
Frá Kristjaníu er símað:
Þrándheimsbær er t mjög mikl-
um ijárhagsörðugleikum. Hefir
boi garst jórninnl ekki tekist að
fá lán til hinna brýnustu þaría
sinna og getur því ekki greltt
dagleg útgjold, svo sem laun
atarísmanna eða því um líkt.
Búist er við, að borgin verði
sett undir opinbera umsjón rík-
islns.
Huil, 26 marz,
Kolaverkfallskorfur.
Svoiáfcandi skeyti um verk-
fálishorfurnar i Englandi hefir
firma eitt hér i bænum fengið frá
viðskiftavinum sinum í Huli og
leytt FB. birting á:
Samningatilraunir, sem reynd-
ar voro á ný milH nárauverka
V. K. F. Framsókn
heJdur fund á föstudaginn kl. 8V2 síðd. í kaupþingsalnum í Eiroskipa-
félagshúsinu. Tekið á móti nýjum meðlimum. Mörg mál á dagskrá.
Konur jnæti stundvíslega, því lyftivólin er í gangi einn klukkutíma. Stjórnin.
manna og koíanámuelganda, fóru
út unj þúfur.í. nótt elns og i
fyrra skiftið. Eru horfurnar þar
af leiðandlaítut iskyggilegar.
og veginn.
Thorvaldsensfélagto heflr á-
kveðið a5,, halda bazar; Jal ágóða
fyrir barnauppeldissjóð sinn í Iðnó^
3., apríl næst kornandi, og gefsi^
öilum kostur á aö láta þaugað
muni, tli; sölu gegn .venjujegum
sölulaunum. Einidg er þakksam-
lega tekið á móíi gjöfum í þágu
sjóðsins. Pálagskonur, , sem áður
hafa veiið beðnar um að afhenda
muni, komi n»st komandi þriðju-
dag og miðvikudag (1. og 2. apríl)
á Thorvaldsensbazarinn f Austur-
stræti. Æskilegt væri, að , sem
flestir tækju þátt í þessu tii.stuðn-
ings góðu fyrirtæki.
Jllsprentun sú varð i augl.
Theódórs N. Sigurgeirssonar í gær,
að hvert >kg.< af smjöri kostaði
kr. 2,30, en átti að v«ra: Ví k8-
Almennan verkamaunafund
um kaupgjaldsmálið heidur verka-
mannafélagið >Dagsbrún< í kvöld
í G.T.-húsinu & eftir félagsfundi.
Eru allir veikamenn velkomnir
á hann eftir kl. S1/*, meðari hús-
rúm leyfir. .
Annað kröld verður fundur i
yerkakvennafélag au >Pramsókn<,
svo B«m auglýst er hér í blaðinu.
Utsala
¦ ¦•¦¦..-., ¦',. ' - :i
á hármonikum (einföldum og'tvö-
földum), munnhörpum (einföldum
ogtvöföldum)meðaE birgðir eridast í
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,-
U* ML* F« R*
Aðalfundurinn heldur áfram í
kvöld. — Lögin og fleira.
Utsala.
Alls konar dömutöskur söljast
með niðursettu 'vérði meðari
birgðir endast í
Leðurvörudeild Hljóðfærahússins
Menn vantar til að ríða
þorBkanet. — Q. Ellingseni
Útsala.
Mikið af nótum fyrir harmoníum,
bæði klasaiskri og moderne dans-
musik, selst fyrir hálfvirði þessa
daga 1
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur.
Útsaia. ,
Plötur frá 3 krónum. Gtrammó-
fónar írá 35 krónum seljast meðan
birgðir endast í
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur.