Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1980, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.08.1980, Blaðsíða 32
190 LÆKNABLADID IV. KAFLI Almenn ákvæði 6. gr. Orlofsnefnd geri tillögur til stjórna L.Í./L.R. um meginákvarðanir varðandi uppbyggingu og rekstur orlofsheimila. 7. gr. Rísi ágreiningur um einstök atriði í reglugerð pessari, skera stjórnir félaganna úr honum. 8. gr. Reglugerð pessi öðlast pegar gildi, og verður henni aðeins breytt á aðalfundi L.í. Um breytingar gilda sömu ákvæði og um breytingar á lögum L.í. (September 1979).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.