Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1980, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.08.1980, Blaðsíða 34
192 LÆKNABLADID 9. gr. Komi til þess, aö Domus Medica yrði lögð niður, skulu eignir stofnunarinnar skiptast að jöfnu á milli Læknafélags íslands, Læknafélags Reykjavíkur og Læknadeildar Háskóla íslands. 10. gr. Skipulagsskrá pessari verður ekki breytt, nema pví aðeins, að 4/5 hlutar stjórnarinnar sampykki breytinguna og að breytingarnar séu síðan samþykktar af stjórnum Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur. 11. gr. Leita skal staðfestingar forseta íslands á skipulagsskrá pessari. Skal skipulagsskráin birt í B- deild Stjórnartíðinda.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.