Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2007, Qupperneq 13
THE MONKEY COFFEE
Lægri skattur, meiri lífsgæði
Áherslan á sérvalið kaffi
og náttúruvernd
Hefðbundin kaffirækt í Panama fer fram undir
laufkrónum hitabeltistrjánna sem skapa
kjöraðstæður og vernda gegn sníkjudýrum.
Undanfarin ár hafa sumir kaffiræktendur horfið frá
lífrænni ræktun (ecological) og hafið ræktun á
skipulögðum svæðum serm eru óvarin gegn sólinni.
Afköstin hafa aukist – en á kostnað náttúrunnar.
Þessar aðferðir kalla á meira magn af skordýraeitri
og tilbúnum áburði. Afleiðingarnar eru upplástur
jarðvegsins og skaði fyrir lífríki villtra dýra.
90,75
stig
Hettuapinn
(Cebus Capucinus)
Hettuapinn heldur til á kaffiekrum
okkar á eldfjallasvæðinu í Paso
Ancho. Hár hans er ljóst á öxlum
og hluta höfuðsins en nafn hans
er dregið af svörtu munkahettunni
á kollinum. Honum líður best í
hitabeltistrjánum. Ávextir,
kryddaðir ýmsum smádýrum, eru
eftirlætisrétturinn, en á haustin
borðar hann kaffibaunir.
Hettuapinn hjálpar vexti og
viðgangi skógarins með því að
dreifa fræjum kaffitrjánna og
annarra plantna. Ef hettuapanum
er ógnað sveiflar hann sér milli
trjánna og hristir greinarnar.
Náttúrulegir óvinir hettuapans eru
ránfuglar og kyrkislöngur.
Hettuapinn er bráðgáfuð skepna.
Hann er fljótur að læra og verða
bændurnir að gæta þess að skjóta
ekki úr byssum í návist hans því
dæmi eru um að aparnir hafi
skotið á húsbændur sína eftir að
hafa apað eftir þeim skotfimina.
Búgarðurinn okkar, Carmen-býlið, hefur hlotið viðurkenninguna „ECO-OK“ frá samtökum um vernd regnskóga í New
York. Kaffið er ræktað í forsælu trjánna í Paso Ancho-dalnum í hlíðum Baru-eldfjallsins. Dökkur og gljúpur eldfjallajarð-
vegurinn skapar kjöraðstæður fyrir ræktun okkar afbrigðis af Arabica-baununum.
Forsæluræktað kaffi (Shade Grown Coffee) hefur yfir sér blómaangan og er milt á bragðið.
Útsölustaðir: Hagkaup, Nóatún, Fjarðarkaup, Melabúðin, Krambúðin, Kjötborg,
Aðalkaup Vogum, Bakarinn á Ísafirði, Samkaup úrval og KS Sauðárkróki.
Umboðsaðili: Kaffi Latino ehf.
sími 517-1720 • 864-7460 • 866-4639
Apakaffið er náttúruræktað
úrvalskaffi úr Arabica-baunum
frá eldfjallahlíðum Panama (um
1900 m yfir sjávarmáli).
Uppskeran er sérvalin og aðeins
lítið magn er brennt í hvert sinn
til að tryggja ferskleika. Stofn
hettuapa býr í skóginum við
búgarðinn og nýtur verndar
bændanna.
Valið besta náttúruræktaða
(ecological) kaffið í
heiminum árið 2005.
(Seattle, Washington USA 2005)
Lenti í öðru sæti sem eitt
sérstæðasta kaffið
í heiminum árið 2006.
(Charlotte, North Carolina USA,
apríl 2006)
Síðustu fimm ár (2001–2006)
hefur apakaffið verið valið
ein af þremur bestu kaffi-
tegundum á alþjóðlegu
kaffismökkunarsýningunni
sem haldin er í Panama
í apríl ár hvert.