Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2007, Blaðsíða 28
Will & Grace Þau eru mætt aftur vinirnir Will og Grace. Þeim til halds og trausts eru hinn ofursamkyn- hneigði Jack og háværa Karen. Í þættinum í kvöld er Karen í miklu uppnámi eftir endurkomu eigin- mannsins. Will reynir að hjálpa henni eins og góðum vini sæmir. Grace fær á sig orðspor sem fordómafull hommafæla eftir að ummæli hennar eru slitin úr samhengi í spjallþætti Jacks. Game tíví Í kvöld verður God of War raunveruleikur þar sem Óli og Sverrir keppa sín á milli. Sýnt verður úr nýjasta Grand Theft Auto leiknum sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Strákarnir fara yfir það heitasta í væntanlegum leikjum en þar á meðal er litið á God of War 2, Battlefield, Bad Company og fleiri. Þá verður Sonic & The Secret Rings á Nintendo Wii er dæmdur í þættinum. 16.50 Íþróttakvöld (e) 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Ævintýri Kötu kanínu (1:13) 18.40 Að passa ömmu (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (3:6) (Monarch of the Glen) 21.05 Lithvörf (9:12) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sporlaust (14:24) (Without a Trace IV) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Lífsháski (Lost) (e) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15.50 Meistaradeild Evrópu (e) 17.30 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18.00 PGA Tour 2007 - Highlights 18.55 Það helsta í PGA mótaröðinni 19.20 UEFA cup leikir (Newcastle - AZ Alkmaar) 21.20 FA Cup - Preview Show 2007 21.50 Augusta Masters Official Film1986 22.45 Meistaradeildin með Guðna Bergs 23.15 Þýski handboltinn 23.45 UEFA cup leikir (Newcastle - AZ Alkmaar) 06.00 Shaolin Soccer (Bardagabolti) 08.00 Spider-Man 2 (Köngulóarmaðurinn 2) 10.05 Frog og Wombat 12.00 Trail of the Pink Panther (Á slóð Bleika pardusins) 14.00 Spider-Man 2 16.05 Frog og Wombat 18.00 Trail of the Pink Panther 20.00 Shaolin Soccer 22.00 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) 00.10 May 02.00 Malicious Intent (Civility) (Með illt í huga) 04.00 The Four Feathers SkjárEinn kl. 19.30 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21.00 ▲ Sjónvarpið kl. 21.15 fimmTudAGuR 8. mARS 200728 Dagskrá DV DR1 05.30 Karlsson på taget 06.00 Den lille prinsesse 06.10 Peter Pedal 06.30 Det, der med børn 07.00 Magnus og Myggen 07.15 Rubbadubbers 07.30 Hvad er det værd 08.00 Italienske fristelser 08.30 Nyheder fra Grønland 09.00 Viden om 09.30 Attention Mobning 10.00 DR-Derude i Kina 10.30 Hammerslag 11.00 TV Avisen 11.10 Penge 11.35 Grøn glæde 12.00 Kongehuset 12.25 Aftenshowet 13.20 Mission integration 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 SPAM 14.30 Boogie Update 15.00 Liga 15.30 En fugl i huset 15.35 Frikvarter 16.00 Barda 16.30 Fandango - med Signe 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 17.55 Aftenshowet med Vejret 18.30 Rabatten 19.00 Vores planet 20.00 TV Avisen 20.25 Task Force 20.50 SportNyt 21.00 Wicker Park 22.50 Flemmings Helte 23.05 Det Vildeste Westen 23.20 Den 11. time 23.50 Liga 00.20 No broadcast 05.30 Karlsson på taget 06.00 Den lille prinsesse DR 2 00.10 No broadcast 13.55 Dempsey og Makepeace 14.40 Dempsey og Makepeace 15.30 Den 11. time 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.40 Deadline 2.sektion 18.00 Den amerikanske borgerkrig 19.00 Alle de smukke heste 21.00 Musikprogrammet 21.30 Deadline 22.00 Den 11. time 22.30 The Daily Show 22.50 Lysets historie 23.40 Mord på laboratoriet 00.35 No broadcast SVT1 05.00 Gomorron Sverige 08.30 Vet hut! 09.00 Extra 09.25 Born Wild 09.30 Great thinkers of our time 10.00 Garage guld 10.30 UR-val 11.00 Rapport 11.05 Prins Joachims Schackenborg 13.10 Den stora illusionen 15.00 Rapport 15.10 Gomor- ron Sverige 16.00 Plus 16.30 Krokodill 17.00 Fifi och blomsterfröna 17.10 Alice börjar skolan 17.20 Små spöken 17.30 Hjärnkontoret 17.45 Klister 18.00 Rea 18.30 Rapport 19.00 Packat & klart 19.30 Mitt i naturen 20.00 Stockholm live 20.30 Entourage 21.00 Om inte 22.30 Rapport 22.40 Kulturnyheterna 22.50 Leende guldbruna ögon 23.50 Bingo Royale 00.35 Sändningar från SVT24 03.35 No broadcast 05.00 Gomorron Sverige SVT 2 23.30 No broadcast 08.30 24 Direkt 14.30 Milo- sevic inför rätta 15.30 Existens 16.00 Perspektiv 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala ny- heter 18.30 Arty 19.00 Maggies nya liv 19.50 Kryp och andra djur 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Babel 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Michael Franti - I know I’m not alone 23.00 Sverige! 00.00 No broadcast NRK 1 05.25 Frokost-tv 08.30 Ansikt til ansikt med kron- hjorten 09.00 Siste nytt 09.05 Muntlig spørretime 10.00 Siste nytt 10.05 Oddasat - Nyheter på samisk 10.20 Distriktsnyheter 10.40 Fra Nordland 11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 11.20 Fra Møre og Romsdal 11.40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 12.00 Siste nytt 12.05 Distrikt- snyheter 12.20 Fra Aust- og Vest-Agder 12.40 Distriktsnyheter fra Buskerud, Telemark og Vestfold 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter fra Hed- mark og Oppland 13.20 Distriktsnyheter fra Oslo og Akershus 13.40 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Lyoko 14.30 Kim Possible 15.00 Siste nytt 15.03 Familien 15.30 Fabrikken 16.00 Siste nytt 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Perspektiv: Fylla - noe å le av? 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Nysgjerrige Nils 17.15 Ugler i mosen 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene 18.55 Eva og Adam 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.40 Vikinglotto 20.45 House 21.30 Migrapolis: Best på bortebane 22.00 Kveld- snytt 22.15 Lydverket 22.50 Den tredje vakten 23.30 Det første året 05.25 Frokost-tv NRK 2 02.00 Svisj non stop 13.05 Svisj chat 13.25 Stand- punkt 14.10 Kulturnytt 14.15 Frokost-tv 16.20 NM i fotofikling 17.00 Siste nytt 17.05 Winter X-Games 18.00 Dagdrømmeren 18.30 Trav: V65 19.00 Siste nytt 19.05 Battlestar Galactica 19.50 Carnivále 20.40 Streets of Fire 22.10 Goebbels dagbok 23.40 Svisj chat 02.00 Svisj non stop Discovery 05.55 The Greatest Ever 06.50 A Plane is Born 07.15 Wheeler Dealers 07.40 Fishing on the Edge 08.05 Rex Hunt Fishing Adventures 08.35 Ray Mears’ Extreme Survival 09.00 Forensic Detectives 10.00 Forensic Detectives 11.00 Oil, Sweat and Rigs 12.00 American Chopper 13.00 A Plane is Born 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 The Greatest Ever 16.00 Oil, Sweat and Rigs 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Perfect Disaster 21.00 I Shouldn’t Be Alive 22.00 Zero Hour 23.00 FBI Files 00.00 Forensic Detectives 01.00 Mythbusters 02.00 Oil, Sweat and Rigs 02.55 Hitler’s Women 03.45 Fishing on the Edge 04.10 Rex Hunt Fishing Adven- tures 04.35 Ray Mears’ Extreme Survival 05.00 Man Made Marvels Asia 05.55 The Greatest Ever EuroSport 00.30 No broadcast 07.30 Olympic Games: Olympic Magazine 08.00 All sports: European Youth Olympic Festival 08.30 Football: UEFA Cup 09.45 Athletics: European Indoor Championships in Birmingham 11.00 Football: UEFA Cup 12.00 Snooker: Snooker Hall of Frame 13.00 Strongest man: Grand Prix 14.00 Football: Four Nations Tournament in Guangzhou 15.15 Football: Algarve Cup 17.15 Football: Eurogoals 17.45 Football: Algarve Cup 19.45 Sailing: Inside Alinghi 19.50 All Sports: Wednesday Selection 19.55 Equestrianism: Riders Club 20.00 Golf: U.S. P.G.A. Tour - Honda Classic in Palm Beach 21.00 Golf: The European Tour - Johnnie Walker Classic in Phuket 21.30 Golf: Golf Club 21.35 Sailing: Yacht Club 21.40 All Sports: Wednesday Selection 21.45 Sailing: Inside Alinghi Review 22.00 Snooker: Snooker Hall of Frame 23.00 Football: UEFA Cup 00.15 Sailing: Inside Alinghi Review 00.30 No broadcast BBC PRIME 05.30 Tikkabilla 06.00 Boogie Beebies 06.15 Tweenies 06.35 Balamory 06.55 Teletubbies 07.20 Fimbles 07.40 Big Cook Little Cook 08.00 Changing Rooms 08.30 A Place in France 09.00 A Place in France 09.30 Garden Invaders 10.00 Model Gardens 10.30 Born to Be Wild: Alistair Mcgowan Goes Wild 11.30 Keeping Up Appearances 12.00 My Dad’s the Prime Minister 12.30 My Hero 13.00 Our Mutual Friend 14.00 Popcorn 15.00 Big Strong Boys 15.30 Changing Rooms 16.00 Cash in the Attic 16.30 Small Town Gardens 17.00 My Dad’s the Prime Minister 17.30 My Hero 18.00 The Million Pound Property Experiment 19.00 Final Demand 20.00 Silent Witness 21.00 The Kumars at Number 42 21.30 Two Pints of Lager & a Packet of Crisps 22.00 Final Demand 23.00 Keeping Up Appearances 23.30 Silent Witness 00.30 My Dad’s the Prime Minister 01.00 My Hero 01.30 EastEnders 02.00 Final Demand 03.00 Popcorn 04.00 Garden Invad- ers 04.30 Balamory 04.50 Tweenies 05.10 Big Cook Little Cook 05.30 Tikkabilla 06.00 Boogie Beebies Cartoon Network 05.30 Tom & Jerry 06.00 Codename: Kids Next Door 06.30 Mr Bean 07.00 Bob the Builder 07.30 Thomas 07.20 Grallararnir 07.40 Tasmanía 08.00 Commander In Chief (6:18) 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10.05 Amazing Race (6:14) 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 Sisters (4:7) (e) (Systurnar) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar (Neighbours) 13.10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13.55 Valentína 14.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:6) 15.15 Whose Line Is it Anyway? 15.50 Skrímslaspilið 16.13 Tasmanía 16.33 Myrkfælnu draugarnir (38:90) (e) 16.48 Barney 17.13 Doddi litli og Eyrnastór 17.23 Pingu 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (14:22) 20.05 Meistarinn 20.55 Studio 60 (9:22) (Bak við tjöldin) 21.40 Standoff (Hættuástand) 22.25 Murder in Suburbia (6:6) (Morð í úthverfinu) 23.15 American Idol (14,15 og 16:41) 02.10 Medium (5:22) (Miðillinn) 02.55 Ovosodo (Harðsoðið egg) 04.35 Bones (5:22) (Bein) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 00.00 Watford - Charlton (frá 3.mars) 02.00 Dagskrárlok 07.00 Ítölsku mörkin 14.00 Newcastle - Middlesbrough (frá 3.mars) 16.00 Sheff.Utd. - Everton (frá 3.mars) 18.00 West Ham - Tottenham (frá 4.mars) 20.00 Liðið mitt 21.00 Liverpool - Man.Utd. (frá 3.mars) 23.00 Liðið mitt Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó Aðþrengdar eiginkonur Það er alltaf nóg um að vera í götunni Wisteria- braut. Þar sem vinkonurnar Susan,Bree, Lynette og Gabrielle búa. Þátturinn í kvöld er engin undantekning. Susan viðurkennir ást sína á ian. Eftir hatrammar deilur reyna Gabrielle og Carlos og kveikja aftur ástarneistann sín á milli. Bree þarf að takast á við dulafulla fortíð Orsons og Nora og Lynette lýsa yfir stríði. Spurningaþátturinn Meistarinn sem er sýndur á fimmtudögum á Stöð 2 er kominn vel á veg. Í kvöld er sýndur fjórði þátturinn í 16 manna úrslitum og er það enginn annar en Illugi Jökulsson sem er mættur aftur til leiks en hann fór mikinn í síðustu þáttaröð. Illugi komst í undanúrslit í fyrra en féll þá naumlega úr leik á móti Jónasi Erni Helgasyni sem síð- an sigraði keppnina og var fyrsti meistarinn. Í kvöld keppir Illugi við Bryndísi Sveinsdóttur 29 ára Garðbæing. Bryndís hefur stundað nám í bókmenntafræði og sálfræði. Bryndís hefur líka starfað sem blaðakona á Morgunblaðinu og þykir hörð í horn að taka. Það verður spennandi að sjá hvern- ig fer milli reynsluboltans Illuga og Bryndísar þar sem leikreglur Meistarans bjóða upp á gríðarleg- ar sviftingar. Leikurinn snýst ekki bara um visku heldur einnig her- kænsku og ekki síst heppni. Keppnirnar hingað til í Meistar- anum hafa verið nokkuð spenn- andi. Yngsti keppandinn í Meist- aranum í ár, hann Magnús Þorlákur Lúðvíksson, hefur tryggt sér sæti í átta manna úrslitum. Þá vilja margir meina að viður- eign Páls Ásgeirs Ásgeirssonar og Svanborgar Sigmarsdóttur hafi verið ein sú æsilegasta hingað til. Páll spilaði með óhefðbundn- um hætti og lagði ávallt allt und- ir við hvert einasta tækifæri. Eftir að Páll hafði náð öruggri forystu nokkrum sinnum í viðureigninni var allt í járnum undir lokin og Páll sigraði naumlega 1-0. En það eru vægast sagt óvanalegar tölur í spurningaþætti. Illugi Jökulsson mætir aftur til leiks í spurningaþættinum Meistarinn þegar hann etur kappi við Bryndísi Sveinsdóttur. Bryndís Sveinsdóttir Reynir að slá illuga út í kvöld. Illugi Jökulsson fór mikinn í meistaranum í fyrra IllugI mættur aftur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.