Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 267 Tengsl kísilryksmengunar og nýgengi ein- kenna um hósta. Mynd 1 sýnir nýgengi hósta að morgni og/eða að degi til í hverjum fimmtungi. Fjöldi einstaklinga með þetta einkenni í hverjum fimmtungi er sýndur í töflu III. Ekkert tölfræðilega marktækt sam- band fannst milli mengunarstuðlanna og nýgengi þessara einkenna. Tengsl kísilryksmengunar og nýgengi ein- kenna um uppgang að morgni eða degi. Mynd 1 sýnir einnig nýgengi einkenna um slímupp- gang að morgni og að degi til. Fjöldi ein- staklinga með þessi einkenni í hverjum fimmt- ungi er sýndur í töflu III. Ekki er tölfræði- lega marktækt samband milli mengunarstuðl- anna og nýgengi þessara einkenna. Nýgengi á slímuppgangi að morgni er mest í hæsta fimmtungnum og sama gildir um nýgengi á slímuppgangi að degi til. Það er mest í hæsta fimmtungnum en þó er munurinn á nýgengi einkennanna í honum og hinum fimmtung- unum ekki tölfræðilega marktækur. Tengsl kísilryksmengunar og nýgengi ein- kenna um /angvarandi uppgang. Mynd 2 sýnir tíðni þeirra, sem hafa sögu um aukinn hósta Fig. 1. The 9-year incidence of casis wilh cough in the morning and/or during the day, phlegm in the morning and phlegm during the day in relation to cumulated dust exposure. Table III. Number of cases with cough in the morning and/or during the day, phlegm in the morning, and phlegm during the day in different quintites of cumulated dust exposures. Quintiles of cumulated dust exposures Symptom lst 2nd 3rd 4th 5th All P Cough in the morning and/or during the day... 3 4 3 2 4 .16 N.S. Phlegm in the morning 2 3 3 1 5 14 N.S. Phlegm during the day I 1 2 2 4 10 N.S. Persons at risk 24 23 24 23 24 118 og uppgang, sem varað hefur þrjár vikur eða lengur á síðustu þremur árum, í hverjum fimmtung. Ennfremur er sýnd tíðni þeirra, sem hafa sögu um fleiri slík veikindi eftir fimmtungum. Auk þessa er sýnd á myndinni % Cough and phlegm three weeks, % % Fig. 2. The 9-year incidence of cases with history of a period with increased cough and phlegm lasting three weeks or longer during the last three years; and with history of one or more periods with increased cough and phlegm lasting three weeks or longer; and with phlegm most days as much as three months each year or longer in relation to cumulated dust exposure.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.