Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 38
268 LÆKNABLAÐIÐ tíðni þeirra, sem hafa sögu um slímuppgang, sem varað hefur þrjá mánuði eða lengur á ári, í hverjum fimmtungi. Tafla IV sýnir fjölda einstaklinga, sem gefa sögu um þessi einkenni, í hverjum fimmt- ungi fyrir sig. Það stefnir á veika samsvörun milli mengunarstuðlanna og nýgengi á þessum einkennum öllum, sem naer því þó ekki að verða tölfræðilega marktæk fyrir neitt af þessum tilvikum. Tíðni einkennanna er mest í hæsta fimmtungnum, borið saman við tíðni þeirra í hinum fimmtungunum og er mun- urinn í öllum þessum tilvikum tölfræðilega marktækurá 5% stigi. Þessi einkenni eðasaga um einkenni, sem hér hefur verið sagt frá komu öll fyrir hjá þeim, sem reyktu eða höfðu áður reykt. Þeir sem aldrei höfðu reykt, höfðu engin einkenni af þessari tegund. Ekkert samband var sjáanlegt milli kísil- ryksmengunar og nýgengi eða sögu um önnur einkenni, sem leitað var eftir með spurninga- listunum, svo sem mæði, píp eða surg fyrir brjóstinu, áhrif veðurs og einkenna frá nefi. Öndunarmcelingar. Áttatíu og átta ein- staklingar höfðu gengist undir fullnægjandi öndunarmælingar í tvö eða fleiri skipti með að minnsta kosti ár á milli prófanna. Tafla V sýnir meðaltal árlegra breytinga á árangri á öndunarprófunum í hverjum fimmtungi, þar sem jákvæðar tölur sýna minnkun. Áreynslulungnarýmd hefur breyst óreglulega eftir fimmtungunum og verður ekki fjallað um hana frekar að sinni. Árleg meðaltalsminnkun á áreynslu- blástursgetu og áreynslublástursgetuhlutfalli er því meiri, því meiri mengun sem einstakling- arnir í fimmtungunum hafa orðið fyrir. Mynd 3 sýnir z-gildi fyrir sam- anburð á meðaltölum á árlegri minnkun á árangri í áreynslublástursgetu milli efstu og neðstu fimmtunganna. Munurinn er í engu af þessum tilvikum tölfræðilega marktækur. Fig. 3. The z-values for the comparison of the mean annual changes in prestation in FEVI0 and FEV% between different quintiles of cumulated dust exposure. Table IV. Number of cases with history of a period with increased cough and phlegm lasting three weeks or longer during the last threeyears, and with history of one or ntoreperiods with increased cough andphlegm lasting three weeks or longer, and with phlegm most days as much as three months each year or longer in different quintiles of cumulated dust exposures. Quintiles of cumulated dust exposures Symptom lst 2nd 3rd 4th 5th AU P Increased cough and phlegm lasting tliree weeks or longer during the last three years..................................................... 2 1 2 1 5 Increased cough and phlegm lasting three weeks or longer once or often during the last three years..................................... 3 4 3 4 9 Phlegm most days as much as three months a year or longer......... 2 2 115 Persons at risk................................................... 24 23 24 23 24 11 23 11 118 <0.30 <0.20 <0.30 Table V. Mean annualchanges (positive values indicatereduction) inFVC, FEV,0andFEV% in different quintiles of cumulated dust exposures. Quintilcs of cumulated dust exposure Pulmonary function lst 2nd 3rd 4th 5th FVC(SD).................... 0.056(0.075) 0.084 (0.201) 0.127 (0.257) 0.089 (0.156) 0.058 (0.083) FEV, 0 (SD)................ 0.038 (0.079) 0.090 (0.176) 0.100 (0.168) 0.123 (0.193) 0.072 (0.076) FEV% (SD).................. -0.152 (0.992) 0.463 (0.581) 0.524 (1.295) 0.769 (1.323) 0.717 (0.731)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.