Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1985, Page 38

Læknablaðið - 15.10.1985, Page 38
268 LÆKNABLAÐIÐ tíðni þeirra, sem hafa sögu um slímuppgang, sem varað hefur þrjá mánuði eða lengur á ári, í hverjum fimmtungi. Tafla IV sýnir fjölda einstaklinga, sem gefa sögu um þessi einkenni, í hverjum fimmt- ungi fyrir sig. Það stefnir á veika samsvörun milli mengunarstuðlanna og nýgengi á þessum einkennum öllum, sem naer því þó ekki að verða tölfræðilega marktæk fyrir neitt af þessum tilvikum. Tíðni einkennanna er mest í hæsta fimmtungnum, borið saman við tíðni þeirra í hinum fimmtungunum og er mun- urinn í öllum þessum tilvikum tölfræðilega marktækurá 5% stigi. Þessi einkenni eðasaga um einkenni, sem hér hefur verið sagt frá komu öll fyrir hjá þeim, sem reyktu eða höfðu áður reykt. Þeir sem aldrei höfðu reykt, höfðu engin einkenni af þessari tegund. Ekkert samband var sjáanlegt milli kísil- ryksmengunar og nýgengi eða sögu um önnur einkenni, sem leitað var eftir með spurninga- listunum, svo sem mæði, píp eða surg fyrir brjóstinu, áhrif veðurs og einkenna frá nefi. Öndunarmcelingar. Áttatíu og átta ein- staklingar höfðu gengist undir fullnægjandi öndunarmælingar í tvö eða fleiri skipti með að minnsta kosti ár á milli prófanna. Tafla V sýnir meðaltal árlegra breytinga á árangri á öndunarprófunum í hverjum fimmtungi, þar sem jákvæðar tölur sýna minnkun. Áreynslulungnarýmd hefur breyst óreglulega eftir fimmtungunum og verður ekki fjallað um hana frekar að sinni. Árleg meðaltalsminnkun á áreynslu- blástursgetu og áreynslublástursgetuhlutfalli er því meiri, því meiri mengun sem einstakling- arnir í fimmtungunum hafa orðið fyrir. Mynd 3 sýnir z-gildi fyrir sam- anburð á meðaltölum á árlegri minnkun á árangri í áreynslublástursgetu milli efstu og neðstu fimmtunganna. Munurinn er í engu af þessum tilvikum tölfræðilega marktækur. Fig. 3. The z-values for the comparison of the mean annual changes in prestation in FEVI0 and FEV% between different quintiles of cumulated dust exposure. Table IV. Number of cases with history of a period with increased cough and phlegm lasting three weeks or longer during the last threeyears, and with history of one or ntoreperiods with increased cough andphlegm lasting three weeks or longer, and with phlegm most days as much as three months each year or longer in different quintiles of cumulated dust exposures. Quintiles of cumulated dust exposures Symptom lst 2nd 3rd 4th 5th AU P Increased cough and phlegm lasting tliree weeks or longer during the last three years..................................................... 2 1 2 1 5 Increased cough and phlegm lasting three weeks or longer once or often during the last three years..................................... 3 4 3 4 9 Phlegm most days as much as three months a year or longer......... 2 2 115 Persons at risk................................................... 24 23 24 23 24 11 23 11 118 <0.30 <0.20 <0.30 Table V. Mean annualchanges (positive values indicatereduction) inFVC, FEV,0andFEV% in different quintiles of cumulated dust exposures. Quintilcs of cumulated dust exposure Pulmonary function lst 2nd 3rd 4th 5th FVC(SD).................... 0.056(0.075) 0.084 (0.201) 0.127 (0.257) 0.089 (0.156) 0.058 (0.083) FEV, 0 (SD)................ 0.038 (0.079) 0.090 (0.176) 0.100 (0.168) 0.123 (0.193) 0.072 (0.076) FEV% (SD).................. -0.152 (0.992) 0.463 (0.581) 0.524 (1.295) 0.769 (1.323) 0.717 (0.731)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.