Selfoss - 22.03.2012, Side 4

Selfoss - 22.03.2012, Side 4
4 22. mars 2012 Hvar býr yngsta fólk ið á Suð ur landi? Hvar býr unga kyn slóð in sem mun erfa land ið með öll um skött um og skyld- um? Hvar býr yngsta kyn slóð in á Suð ur landi? Það er gam an að velta þessu fyr ir sér. Ung ir for eldr ar kjósa að setj ast að þar sem þeir gera ráð fyr ir að fari vel um alla í fjöl skyld- unni, börn in njóti góðr ar mennt- un ar og frí stund um sé vel sinnt. At- vinnu sé hægt að stunda ekki víðs fjarri heim ili og að sam göng ur séu greið ar. Sveit ar fé lög á Suð ur landi leita leiða til að upp fylla þess ar ósk ir. Kannski birt ast vænt ing arn ar allra skýr ast í bú setu vali for eldra yngstu barn anna? Sel foss-Suð ur land hef ur kann að hvar yngstu börn in búa á Suð ur landi. Þær upp lýs ing ar veita okk ur inn sýn í íbúa hóp inn sem mun gera mest ar kröf ur til þess að sveit ar- fé lag ið verði fjöl skyldu vænt. Þess ar fjöl skyld ur eiga mik ið und ir að það ríki stöð ug leiki í sveit ar fé lag inu. Hér gefst ákveð ið svar við því hvar fólk kýs að setj ast að til fram búð ar. Svo fremi sem vænt ing arn ar eru upp- fyllt ar og reynt sé að gera enn bet ur til að fólki líði vel. Við höf um lit ið til þess að mik il- væg ur mæli kvarði á styrk leika byggð- ar sé fólg in í því hversu hátt hlut fall íbúa á til teknu svæði sé ungt. Við höf um val ið 8 ára sem mæli kvarða og skoð um sér stak lega hlut fall þeirra íbúa sem eru yngri en 8 ára. Hér búa yngstu börn in Hæst hlut fall barna yngri en 8 ára er í byggða kjarn an um í Braut ar holti á Skeið um. Þar er næst um fimmta hvert barn yngra en 8 ára. Næst kem ur glæ nýr kjarni sem er í Tjarn- ar byggð fyr ir sunn an Sel foss, en þar er sjö unda hvert barn yngra en 8 ára. Tafl an er góð vís bend ing um þær áskor an ir sem sveit ar fé lög eru að glíma við og sem þau þurfa að reikna með í ná inni fram tíð. Áætl an ir um bygg ingu grunn skóla þurfa til dæm is að taka mið af þess um stað reynd um. Ald urs skipt ing in sem hér birt ist seg ir vita skuld ekki alla sög una. Ald urs- skipt ing in frá þeim yngstu til þeirra elstu hef ur áhrif á aðra starf semi í sveit ar fé lag inu. Tafl an hér að of an sýn ir öll sveit- ar fé lög sem eru með meira en tí- unda hvern íbúa und ir 8 ára aldri. Á Suð ur landi bjuggu 1. janú ar sl. 4905 manns í strjál býli, þar af 468 yngri en 8 ára. Þeg ar all ir íbú ar á Suð ur landi eru tald ir með allt frá Kamba brún í vestri að Ló magnúpi í austri er hlut- fall 8 ára og yngri 10,75%. Með al tal á Ís landi er 11,44% . ÞHH Röð Byggða kjarni á Suð ur landi Íbúa­ fjöldi 1. janú ar 2012 Fjöldi barna yngri en 8 ára Hlut fall 8 ára barna af íbúa fjölda 1 Braut ar holt 57 11 19,3% 2 Tjarn ar byggð 78 12 15,4% 3 Sel foss 6496 832 12,8% 4 Laug ar vatn 148 19 12,8% 5 Reyk holt 197 25 12,7% 6 Kirkju bæj ar klaust ur 115 14 12,2% 7 Eyr ar bakki 544 63 11,6% 8 Þor láks höfn 1522 166 10,9% 9 Stokks eyri 488 53 10,9% 10 Hella 775 82 10,6% 11 Hvols völl ur 893 93 10,4% 12 Borg í Gríms nesi 77 8 10,4% 13 Hvera gerði 2307 235 10,2% Í eft ir töld um byggða kjörn um á Suð ur landi er meira en tí undi hver íbúi yngri en 8 ára: Þau eru glöð börn in í Valla skóla á sel fossi, en 832 börn á sel fossi eru yngri en 8 ára. Flott keppn is ferð á Akra nes Stelp urn ar í 7. flokki á Sel fossi tóku þátt í keppni í fót bolta á Akra nesi sl. sunnu dag og mættu þar stelp um úr Garða bæ, Hafn ar firði og af Akra nesi. Þær héldu kampa kát ar til baka enda stóðu þær sig vel og það var gam an. Á mynd- inni eru frá vinstri til hægri í efstu röð: Katr ín, Björk og Lára. Í mið röð: Thelma, Kristj ana og Arn heið ur og liggj andi eru þær Brynja, Tinna Sig- ur rós, Em bla, Magn ea og Hild ur. Er vorið á næsta leiti? Norska veðurstofan spáir a.m.k. grillveðri á laugardag á Selfossi. Svona lítur spáin út næstu viku. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. 22. mars 23. mars 24. mars 25. mars 26. mars 27. mars 28. mars 29. mars 1° 6° 8° 9° 8° 6° 6° 2° 9 mm 16 mm 0 mm 15 mm 14 mm 4,6 9 mm 16 mm Nínu Sæ munds son sér stak lega minnst Rí­key­ Rík­arðs­dótt­ur­ hef­ur­rit­að­ sveit­ar­stjórn­Rang­ar­ þings eystra og hvet ur til þess að að minnst verði með form leg um hætti því að á þessu ári eru lið in 120 ár frá fæð ingu li stak on unn- ar. Nína var fædd í Niku lás ar hús- um í Fljóts hlíð og dó 1965. Hún starf aði mest í Banda ríkj un um. Högg mynd henn ar, Haf meyj an, sem­var­á­Tjörn­inni­í­Reykja­vík,­ var sprengd í loft upp á ný árs dag 1960. Sveit ar stjórn in tek ur und ir með­Rí­key­og­fel­ur­sveit­ar­stjóra­ að ræða við að stand end ur um að- komu sveit ar fé lags ins að verk efn- inu, seg ir í fund ar gerð. Nem end ur í ML frum­ sýndu heima­ gert leik rit Föstu dag inn 16. mars frum-sýndu nem end ur í Mennta- skól an um á Laug ar vatni Þjóð sögu af þjófi sem er heim gert leik rit. Höf und ur er Jó hanna Ýr Bjarna- dótt ir. Sýnt er í N- stofu og var upp selt á báð ar sýn ing ar þann dag inn. Fleiri sýn ing ar eru í deigl- unni. Miða pant an ir eru hjá unn- ur be@ml.is Tangó í Hvera gerði Það var boði upp á fjör ug an tangó á skóla tón leik un um Tón list fyr ir alla í grunn skól an um í Hvera gerði. Vign ir Þór Stef áns- son frá Sel fossi og fé lag ar leiddu nem end ur í all an sann leik ann, bæði í tón list og dansi. Nem end- ur kunnu vel að meta enda flink ir menn á ferð. Ís frá Læk í Flóa: Sér stak ar þakk ir til kúnna Bænd urn ir Gauti og Guð-björg á Læk hafa haf ið fram-leiðslu á ís. Í fram leiðsl una er not uð ný mjólk og ís lenskt mysu- pró tein og öll bragð efni tengj ast ís lenskri mat ar hefð. Kýrn ar á Læk fá þakk ir fyr ir sitt fram lag til fram- leiðsl unn ar en und ir hverri sneið er minnst á þær með nafni og rekj an- leik inn því óum deil an leg ur, seg ir í kynn ingu. SELFOSS 1. TBL. 1. ÁRGANGUR 2012 Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi@fotspor.is. framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: as@fotspor.is. auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Þorlákur Helgi Helgason, netfang: torlakur@fotspor. is Myndir: ÞHH og ýmsir aðrir. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja, 5.300 eintök. dreifing: Fríblaðinu er dreiFt í 5.300 eintökum á öll heimili í árnessýslu en einnig verður blaðið aðgengilegt á hellu og hvolsvelli.

x

Selfoss

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.