Selfoss - 29.08.2013, Side 9

Selfoss - 29.08.2013, Side 9
929. ágúst 2013 Nemandi sjái til - gang í menntuninni „Ég býst við að við séum með sömu áherslur líkt og margir aðrir, að koma til móts við þarfir hvers nemenda og veit honum sem besta menntun sem að hann sjái til- gang í,“ segir Kjartan Kjartansson, skólastjóri Kirkjubæjarskóla. Um leið viljum að gefa hverjum tæki- færi til að njóta þeirra hæfileika sem þeir búa yfir. Hér við Kirkjubæjarskóla byrja 40 nemendur. Stöðugildi kennara eru 7,3 sem 10 starfsmenn sinna. Aðrir starfsmenn eru 3. Mikil áhersla á útikennslu „Skólinn er þátttakandi í verkefn-inu "Heilsueflandi grunnskóli", auk þess sem Flúðaskóli leggur mikla áherslu á útikennslu og hefur verið framalega í því starfi í fjölda ára,“ segir Guðrún Pétursdóttir, skólastjóri Flúðaskóla. Það hófst með því að skólinn var þátttakandi í Lesið í skóginn með skólum. Frá þeim tíma hefur útikennslan þróast mikið hjá okkur og nær nú til flestra námsgreina. Í Flúðaskóla eru 132 nemendur og 34 starfsmenn Hér er verið að kenna heimilisfræði við eldstæðið. Kennarinn er Helga teitsdóttir Vonum að veturinn verði heilladrjúgur „Við höldum áfram með grenndarfræðsluverkefni okkar „Gullinn í grenndinni“ í sam- vinnu við leikskóla og framhalds- skólann og verkefnið heilsueflandi skóli,“ segir Guðbjartur Ólason, skólastjóri Vallaskóla á Selfossi. Einnig erum við að hefja innleiðingu spjaldtölva við kennslu í Vallaskóla. Við í Vallaskóla vonum að vetur- inn sem í hönd fer verði okkur öllum heilladrjúgur. Það eru 530 skráðir við upphaf skólans í ár við Vallaskóla. Við Vallaskóla eru 83 starfsmenn þar af 51 kennari. glaðir krakkar í Vallaskóla Grenndarkennsla kemur mjög vel út „Við höfum verið að innleiða kennslu með iPad og hefum verið með námskeið fyrir starfs- menn,“ segir Halldór Sigurðsson, skólastjóri Grunnskólans í Þorláks- höfn. Skólinn hefur innleitt grenndar- kennslu síðustu ár og hefur hún kom- ið mög vel út. Nemendur eru við skólabyrjun 233 Starfsmenn eru 55, margir í hluta- starfi skólaleikritið er fastur liður í skóla- starfi Auglýsingasími: 578 1190 S U Ð U R L A N D

x

Selfoss

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.