Vesturland - 31.01.2013, Blaðsíða 1

Vesturland - 31.01.2013, Blaðsíða 1
Fyrirbæri þetta sem hér sést á myndinni kallast frostþoka. Í baksýn sést Borgarneskirkja en óhætt er að segja að við þessar að- stæður hvílir dulúð yfir annars hversdagslegu landslaginu. Mynd: SÞR Eignaumsjón er óháður fagaðili þegar kemur að rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga – og því frábær lausn fyrir eigendur atvinnuhúsnæðis. Í okkar umsjá ertu í góðum höndum - við sjáum um fjármálin, fundina, undirbúning framkvæmda og viðhalds og annarra þátta sem þarf að leysa. Er húsfélagið í lausu lofti ? » Vantar óháðan aðila til að annast málefni húsfélagsins eða rekstrarfélagsins ? Eignaumsjón hf . – Suður landsbraut 30 – Sími 585 4800 – afgreids la@eignaumsjon. is – www.eignaumsjon. is 31. janúar 2013 1. tölublað 2. árgangur Lítur vel út, hér er á ferðinni einhver besta varmadæla sem komið hefur fyrir stærra húsnæði og sundlaugar. Getur notað vatn, sjó, jörð og loft til orkuöunar. NIBE F1345 eyðir litlu og sparar mikið. Stærðir frá 24 til 540kW NIBE frá Svíþjóð Stærstir í Evrópu í 60 ár W NIBE™ F1345 | Jarðvarmadæla Ný kynslóð af varmadælum. Nýtt Er rafmagns reikningurinn á ári 1, 2, 5, 10, 20 milljónir eða meira? Er þá ekki kominn tími til að við tölum saman? FFriorka www.friorka.is 571 4774 Spádómur fyrir 2013: Þriggja flokka ríkisstjórn í vor -Árni Páll verður formaður Samfylkingarinnar Samkvæmt ársspá mæðgnanna Hrannar Friðriksdóttur og Ölmu Hrannar Hrannarsdóttur fyrir frí- blaðið Vesturland verða úrslit kosninganna slík að erfitt verður að mynda ríkisstjórn að þeim loknum þar sem atkvæði dreifast mjög. Þær spá því að þrír flokkar myndi ríkis- stjórn að lokum kosningum og í þeirri sitji Samfylkingin og Björt framtíð. Sjálfstæð- isflokkurinn nái sér ekki á strik og vinstri grænir tapi fylgi. Þær eru sannfærðar um að eldgos verði á árinu eða allra næstu árum og sumar- veðrið verði gott og bjart. Þær eru einnig einu spámiðlarnir sem segja opinberlega að Árni Páll Árnason verði formaður Sam- fylkingarinnar og þeir einu sem koma fram undir nafni í fjölmiðlum. Sjá nánar í opnu blaðsins. Margt býr í þokunni

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.