Vesturland - 18.07.2013, Blaðsíða 1

Vesturland - 18.07.2013, Blaðsíða 1
Full búð af nýjum vörum Full búð af nýjum vörum Full búð af nýjum vörum Full búð af nýjum vörum Veiðivörur í úrvali Spúnar Kaststangir Veiðihjól Fluguhjól Flugur Vöðlur Flugustangir Spúnabox Veiðitöskur Gervibeita Silunganet Opið á laugardögum 10-16 18. júlí 2013 7. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Menntaskóli Borgarfjarðar útskrifaði 23 stúdenta Í byrjun sumars voru 23 stúdentar braut-skráðir frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Tíu stúdentar luku námi á félagsfræða- braut, ellefu á náttúrufræðibraut og tveir luku viðbótarnámi til stúdentsprófs. Bjarni Traustason kennari við skólann stýrði athöfninni, Lilja S. Ólafsdóttir, aðstoðar- skólameistari, flutti annál og Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, flutti gestaávarp. Dúx skólans var Bjarki Þór Grönfeldt, en hann lauk námi á tveim og hálfu ári. Að lokinni brautskráningu hélt Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir ræðu fyrir hönd útskriftarhópsins og athöfninni lauk með ávarpi Kolfinnu Jóhannesdóttur skóla- meistara. Nýstúdentar sáu um tónlistarflutning; Magnús D. Einarsson lék 1. þátt úr 14. sónötu Beethovens, Jóhanna María Þor- valdsdóttir söng lag úr söngleiknum um Mary Poppins og Magnús Kristjánsson flutti lagið Circle of Life eftir Elton John. útskriftarhópurinn.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.