Reykjanes - 24.04.2013, Blaðsíða 15

Reykjanes - 24.04.2013, Blaðsíða 15
KJÖRFUNDUR Í GRINDAVÍK VEGNA ALÞINGISKOSNINGA 2013 Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 27. apríl 2013. Kjörskrá liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofum Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62 2. hæð, fram að kjördegi. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort þeir séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar. Kosið er í Grunnskóla Grindavíkur, Ásabraut 2. Kjörstaður opnar kl. 09:00 og lokar kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn Grindavíkurbæjar Alþingiskosningar Laugardaginn 27. apríL 2013 alþingiskosningar fara fram laugardaginn 27. apríl n.k. Kosið er í grunnskólanum í Sandgerði. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki og hvattir til að koma snemma á kjörstað til að forðast biðraðir. Á kjördag mun kjörstjórn hafa aðsetur í Grunnskólanum í Sandgerði og í síma 899-6317 Kjörstjórn Sandgerðisbæjar. SANDGERÐISBÆR Óskum öllum launþegum á Íslandi til hamingju með baráttudag verkalýðsins 1. maí SANDGERÐISBÆR

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.