Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 3
ALÞ¥B«J»LAÐia’ j HjáÍpErMtíí® „ hjúkrunarféiaga- íns >Líknar< ©r opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 t. k. t>riðjudagá ... — 5 —6 «. ~ Miðvlkudaga . . — 3—4 9. - Föstudaga ... — 5—6 a. -- Laugardaga . . — 3—4 e. ~ VarkamBturlnni blað jafnaöar- manna 6 Akureyri, er besta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnum&I. Komur út einu ainni í viku. Koitar að eina kr. 6,00 um árið. Geriit áskrif- endur á aigreiðilu Alþýðublaðnna. Taklð eftír! Milli Reykjá- v(kur, Keflavíiiur og Grinda- víkur verða hér ettir fastar bfl- ferðir þrisvar í viku. Til Kefla- víkur á þriðjudögum og laugar- dögum. Tii Gri davíkur á fimtu- dögum. Burtfarartími frá Reykja- vík kl. 5 e. m. elns á báða staði. Afgreiðslustaður hjá Hannesi Jónssyni kaupm, Laugavegi 28, sími 875. ÚtbrelðlS Alþfðublaðlð hvar ••m þlð aruð og hwart sem þlð farlðl ■»<»oaoaoð<»<x3<>aoðOQ()o<a | Atgpeiðsla i blaðsina er í Alþýðuhúsinu, » opin virka daga kl. 9 árd. til u j| 8 síðd., BÍmi 988. Auglýsingum j H sé skilað fyrir kl. 10 árdegis k ^ útkomudag blaðsins. — Sími se Sprentsmlðjunnar er 633. » »(»<»<»(»<»(»(»<»<»<»<1 Kostakjöp. Þeir, sem gerast áskrifendur að »SkutIi< frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tækifœrið, meðan upplagið endist! Átvlnnurýrnun og kauplækk- Snlr leiða af sér aukna dýrtíð. Að þessu starfar Alþingi nú með dugnaði. >Dýprá og dýpra< sökkvir heimskan og fátræðin þjóðinnl“í fen örbirgðar og vol- æðis, því að >heyrandi heyra þeir eisji, og sjáandi sjá þeir éigU, þingmennirnir, það, sem bætt getur böllð : Pjóðnýtiog og sklpulag. Nei, góðir hálsar 1 Starf ykkar er einskis nýtt fálm og verður því verra, sem þið sitjið lengur I húsinu við Austurvöll. Þið ættuð að hraða ykkur heim og láta engan mann sjá ykkur. Burgeisar, s/4-burgeisar eða ^/a-burgelsar 1 Aflir eruð þlð sama tóbakið I 0reigi. Listir 00 skattar. , í >Alþýði)bla8inu< þ. 5. okt. þ. á. er grein um þjóðleikhús og skemt- anaskatta. Kennir þar óvits og raDglætis í garS listamanna og listmenningar. Er það ekki rótt, að Reykjavik haö ekki byrjað að leggja skatt á skemtanir fyrr en fyrir tveim árum. fað eru mörg ár síðan, að skatt var byrjað að gjalda af hljómleikum, þó að sá skattur næði þá ekki til ólistrænna skemtana. Næsta meinlota greinarhöfund- arins er sú, að skemtanaskattinn beri að nota til þess að bæta kjör alþýðunnar. Kemur þar enn fram þessi rótgróni hugsunarháttur, að listamenn eigi að starfa í góð- geiðaskyni, en þeir leggja fram allmikinn hluta af skemtanaskatt- inum. Menn athugi, hvílík ósvífni birt.ist i þessu skilningsleysi gagn- vart listamönnum og listastörfum. Yita menn ekki, við hvernig kjör listamenn eiga að búa? — og hv líkum ósköpum þeir verða að kosta til listanáms síns, starfsemi og óhalda? Menn hugfesti það, að þessi lági inngöngueyiir, sem lista- menn kreíjast af almenningi, stendur í smánarlegu hlutfalli við kostnaðinn og þau gildi, sem veitt eru. Pó þykjast menn nú vera að gefa listamönnum ölmusu, ef þeir sækja hljómleika þelrra. Sé einhver í neyð staddur, þá Sdgar Bios Burronghs: Sonur Tarzs is. Það var meðmælabréf með brófberanum, Armand Jacot herforingja. Greystoke lávarður kannaðist við nafnið, þvi að hann þekti nýrri sögu Frakklands 0g vissi einnig, að maðurinn bar raui ar nafnið prins Cadrenet, — þótt hann sem æstur lýðveldismaður neitaði að bera þetta nafn, er ættingjar lians höfðu boriö i fjögur hundruð ár. „I lýðveldi er ekki rúm fyrir prinza,11 sagði hann. Greystoke lávarður tók á móti honum i bókastofu sinni. Hann hafði arnarnef og var gráskeggjaður. Þeim leizt strax vel hvorum á annan. „Ég leita hingað," sagði Jacot hershöfWngi, ,vegna þess, að vinur okkar segir, að enginn sé sá, er þeklci Mið-Afriku eins vel og þér. Ég slcal segja sögu mina frá upphafi. Fyrir mörgum árum var dóttur minni stolið frá mér líklega af Aröbumi þegar ég þjónaði við hersveitina I Algier. Við gerðum alt, sem ást, peningar og jafnvel stjórnarvöld gátu gert til þess að finna hana, en árangurslaust. Mynd hennar var prentuð i sérhverju stórblaði lieimsins; samt hitt- um við aldrei nokkurn, er hafði séð hana eftir að hún hvarf. Fyrir viku kom til min Arabi, er aefndi sig Abdul Kamak, Iíann kvaðst hafa fundið dóttu r mina 0g sagðist geta fylgt mór til hennar. Ég fór strax með hann tll d’Amots, s*m ég vissi að hafði ferðast i Mið-Afrikn. Af sögn mannsins réð hann, að stúlkan myndi eigi langt frá bæ yðar i Afriku, og ráðlagði mér að leita til yðar, —_þvi að þér mynduð vita, ef slík stulka væri i nánd við yður.“ „Hvaða sönnun færði Arabinn fyrir því, að hún væri dóttir y’ar?“ spnrði Greystoke lávarður. „Enga,“ sagði hinn. „Vegna þess hugðum við bezt að leita ráða yðar, áður en lagt væri í leiðangnr. Mað- urinn hafði bara gamla mynd af henni, sem klipt var úr blaði; á bak myndarinnar var limd blaðaúrklippá með lýsingn á henni og loforði um verðlaun. Vlð óttuð- umst, að hann hefði fundið þetta einhvers staðar og dottið þá i hug að nota sér það til þess að ná verðlauuun- um. Kann ske vonaði hann, að nóg væri að ná einhverri hvitri stúlku og framvisa henni, þar sem svo langt er um Iiðið.“ „Hafið þór myndina?" spurði Greystolie. Hershöfðinginn dró umslag upp úr vasa sinum, tók gulnaða mynd úr þvi og rétti Englcndingnum það. Tár komu i augu gamla manusins, er hann leit á myndina af dóttur sinni. Greystoke horfði um stund á myndina. Einkennileg- nm glampa brá fyrir i augum hans. Hanu studdi fingri á hnapp i vegg íum. liótt á eftir kom þjónn inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.