Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Side 8

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Side 8
8, Boðberi K.Þ. 1?. Afskriftir af áburðarverksmiðjunni og áburðai*verð, komið frá MývetningadeilcL Böðvar Jánsson hafði frams. Lýsti hann dánægju yfir hinu háa verði á islenzka áburðinum og háum afskriftum á'burðarverksmiðjimnars sem ætlaö er að afskrifa á 20 árum0 Lagöi hann til, að eftirfarandi tillaga frá Mývetn- ingadeild yrði samþykkt 5 " Aðalf-undur K.Þ. haldinn £ Húsavík 5o-6.júní 1959» lýsir undrun sinni og dánægju yfir því háa áburðarverði sem ákveðiö var £ vor0 Ennfremur telur fundurinn óráttmætt að áburðamotend- ur einir greiði lögskyldar afskriftir Áburðarverksmiöj- 'unnar á svo skömmum tíma.» sem ráð er fyrir gert. Þar sem benda má á að gjaldeyrissparaaður vegna. A'barðarverksmiðjunnar er mikill, og fyrir bann gjald- eyri er unnt að flytja inn aðrar vörur, sem gefa Ríkis- sjdði háar tolltek.jur, l£tur fundurinn svo á, að ekki væri deðlilegt, að slíkar tolltekjur væru notaöar að einhverju leyti til að standa undir árlegom afskrifttm verksmiöjtmnar. Beinir fundurinn þv£ til aöalfundar S.Í,S.3 að hann taki mál þetta til athug'unar0 ** Tillagan var samþykkt samhljdða. 18» Frá Reykjadeild kom fram áskorun til kaupfálagsstjdraar um það, að hún taki til athugunar í. sambandi við bygg- ingu siáturhúss, að Xéitað verði tilboða £ verkið £ þvi skyni aðþgera það sam ddýrast. Stjdrain lýsti yfir að hún mundi taka það til athug- unar. Ennfremur kom frá Tjörnesdeild á'bending um það, að sXáturhásbyggingu verði hagað svo, að auðvelt verði að auka við það og breyta, eftir því s'em þörfin krefur £ framtíðinni. Formaður kaupfál.stjdraar hvað stjdrnina mundu taka það til athugunaro 19„ Yegamál komið frá Reykjadeilá. KarX Kristjánsson taldi líkur til að eitthvað yrði unniö að endortdtum á veginum frá Húsavfk frajn að Laxa- mýri, en um það var fyrirspura og ábending deildarinnar. 20. Eftirfarandi tillögur komu frá HúsavfkurdeiXd: a) "Aðalfundur Húsavíkurdeildar K.Þ,» haldinn 26.apr£X 1959s lít'ur svo á, að með vaxandi útgerð £ Húsav£k, hafi stöðugt aukist þörf fyrir sárstaka útgerðarvöru- varzlun í Há.savík, og sá því fyrir nokkra orðið t£ma- bært aö h&n sé sett á stofn. Vill þv£ fundurinn beina þeirri áskorun tii stjdrnar og framkvæmdastjdra kaup- fálagsins, að sem allra fyrst verði stofnuð £ K.Þ, sérstök verzlunardeildj er einkum hafi á boðstdl-um hverskonar útgerðarvöraro

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.