Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 15

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Page 15
Ec-öberi K.Þ. 15» 1901 til þess að fagna nýrri öld. Og það var í beim áfraso- haldi af forustu Sigijrgeirs liin söng á kaupfálagsfundtDÐ og orðstlrs þess er bár&dælski söngflokkurinr hafði sflað sár* Benedikt frá Aoðmua var af sýsliinefnd.inni falið að skrifa til Sigurgeirs og biöja hann að æfa og stjdma söng á alda- mátahátíðinni, sem ákveðin var að Ljdsavatni. Bráf Benedikts er dagsett 28»marz 1901, en hátíðin skyldi vera 21.jání, syo að ekki var langur tími til stefnu. Sigurgeir varð fás- lega við tilmælua Benedikts og háf þegar undirbuning. Skxif«* aði hann þeim mönnuin í nágrannasveitimum, sem hann trey3ti bazt til forustu, þeim Sigurði og Kristjáni á Halldársstöðum í Kinn, Steingrími í Lundi og Sigurði frá Hrdarsstöðum £ Pnjuskadal og Hálmgeir £ Yallakoti og Stefáni á Önddlfsst. £ Reykjadal. Sendi hann þeim skrá yfir þau lög, sen átti að syngja og bað þá að hefja undirbúoing, hver.ja £ sinni sveit. Síðan var Öllum kórunum stefnt saman til æfinga um vorið, Heyrt hefi égf að Iíývetningar hafi ætlað að vera með í þess- um söng, en orðið veðurtepptir í Brenniási, sem ná er eyði- býli á Fljétsheiði, er þeir voru á leiö á söngæfingu, og síðan hafi ekki orðið af þátttöku, I söngflokki Sigurgeirs á aldamátahátíöinni var 45 manns, karlar og konur. Söngurinn þátti takast mjög vel og var talinn til stárviðborðar, enda haföi aldrei heyrst svc stár söngflokkur í sýslionni, og efalaust margir hátíðageetir aldrei heyrt íjdríaádaðan blandaðan kdr fyrri. Þv£ miður er ekki svo ág viti nein nafnaskrá til yfir það fálk, sem þátt- ták £ þessum fyrsta háraðskðr sýslunnar. Skki er heldur til nema híuti af söngskrá. Þau lög, sem þama voru simg.^-” og már er- kunnugt um, voru: Frjálst er £ fjallasal, Þár rísajöklar, eftir Kreuzer, ó, undur kyrrö, eftir Kendelsohn, Eitt er landið ægi girt. eftir Bjama Þorsteinsson, Þá bláfjalla geimur, Þá vorgyðjan svffur og Faðir andanna. En margt fleira var sungið. Gestir á hátíð þessari voru Bjami prestur og tánskáld Þorsteinsson frá Siglufirði og Geir vigslubiskip Sæmandsson frá Akureyri. Heðal ræðumanna var Hatthías skáld Jochaæ.sson. Ekki var laust við, að hæði söngfálk og söngstjári biðu með nokkurri eftirvæntingu álits hinna tignu gesh £ söngnum. Það varð þeim þv£ mikil gleði er það álit reyaáist mjög hagstætt. Skönmra ef'tir þetta flutvist Sigurgeir alfa:r'-’;an ú: háraðinu til Akureyrar og geröist þar orgaruls>: .: ’ 30 ú:c og forustamaður um söngmál. Var hans mjög saknað a' öngelskum sýsXubáum en hann hafði bá þegar unnið tánlist hí'caðsbáa mikið gagn. P.H.J. c»o«c»eeeoG03»*

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.