Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Page 2

Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Page 2
26 Boðberi K»l>, 7 hefur ekki hver styrjðldin rekiö aöra það sem af er þessarí ölds óg' á <5gn ofan« Og grdfir ekk? yfir okkur myrkur hat- urs og str£ðs<5tta. Hvemig getum viö þá tráað á fögnuö hins kristlega jólaboðskapar? Eíi vegir Drottins eru <5ranns■ -kanlegir. Sfeundum geta Ijds- geielar hans brotizt gegnim skyþar sem þau s^nast dimm- usto Mér kemut í huga frásaga er ég las einu sinni um atburö er gerðist á fyrstu jálunum í fyrri heimsstyrjöldinxd. Þaf- var í skotgröf á. Vesturvigstöðvunum» Og þaö var aðfangadags- kvöld. FaIlbyssumar þrumuðú £ fjarska, og skotist var á riffilskotum milli skotgrafanna. í>á heyrðist allt í einu sungið £ frönsku skotgröfunum. Míkil og fögur rödd t<5k á frönsku af syngja? 5sKyrra nótti, heilaga nátt"» en þannig byrjar sálmurinn !,Heims um b<5l" á mörgum tungumálum. Hifflamir þögnuðu, en £ bjarmanixm frá fallbyssueldinum áau rnenn Frakkarm stíga upp á virkisga.rðinn og Ijúka við sálminn Það heföi verið auðvelt að hitta hann, erx enginn hreyfði byssr?.. Varla hafði hann Xokið sálminum, þegar Þjáðverji stökk upp úr éinni skötgröf og söng jdlasalm allra þýakra skálabamas” 0, Tannenbaum, 6, Tarmenbaum", 6 grenitrá, 6, grenitx'é. - En engri byssu var mlöað ár fylk.ingum Fraklta.,, A eftir táku hermennimir að hlaupa til og frá um skotgraf- ímar og hráps hver til annarss "Gleðileg jól, gleðileg jól" Og þá n<5tt hleypti enginn þama siioti úr byssu. Eitt augna-. blik verða skuggar jarðneskrar syndax* og breyskleika að víkja fyrir geislum jólastjömunnar. ■' Sjá, ég boða yðu:r mikinn fögnuð", sagði engillinn nóttina helgu, og á bak við hann sungu himneskár herskarars ”Dýrð éé Guði í tpphmðum og friður á jörðu með þeim mönrxum sem hann hefir velþóknun á", Þarmig var hón boðuð, koma. JestS Krists t.il tnannanna, En hvemig fór svo7 Er það ekki staðreynd, að einmitt þeir, sem gáfu sig Kristi á vald, voru ofsóttir, píndir og drepndr, öld eftit öld, fyrir það eitt að þeir tráðu þessum boöskap* Iiver var þá friðurinn, sem, hinir himnesku herskarar boðuðu? Og hvar var fögnuður- iim? £ þessu sambandi langar mig til að vitna í andlátsorð Polykarposar biskups í Smyrnu, sem brenndur var á bál.i árið 155» Honam var boöið líf, ef hann vildi snúa áár frá krist- inni trá. En hann sagði: "£ 86 ár hefi ág þjónað Kristi, og alarei hefir bann brugðizt már í neinu. Hvemig æcti ág þá að afneita Drottni mínum og frelsaráj ?"„ Þurfum við að efast um, að þessi maður hafi öðlast þ&nn frið, sem englamir sungu um. Og ef vió hugsum svo til hins mikla fjölda kristinna manna. og kvenna, sem heldur kusu þjáningar og dauða en að afneita t:nl sinni, ef við minnumst þess, 'hvermig þetta fólk þakkaöi Guði fyrir þá náð, að fá að deyja fyrir Jesúm Krist, og gekk síðan út í dauðann með söng og lofgjorð - getum við þá ofast um5 að það hafi reynt

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.