Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Blaðsíða 6

Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Blaðsíða 6
i 30. Boöberá K.I-*a uj? Vxða. í sveit'um, og er það undirb'áningur að minni flutning- um í snjdalögum vetrarins. ; 'pffib.i vúlahúslð gamla hefur nú mjög hreytt um útlit, enda nf.rri hæð ‘bætt viö, Neóri hæðin veröar aðsetur olíubílanna, skspast þar aöstaða til minni húttar viðgeröa á þeim t.d. yfir vetarna* Efri hæðin ve.rður afgreiðsJa og lagerpláss fyrir smumingsolíur og varahluti. Slldarsoltun K.hc & F.H. saltaði því miður held-ur lítið s.l, sumar, 2.100 tunn\2r. Síöasta síldin um 700 tunntir er rétt farin með Helgafelli til Finnlands. Hnsfelgnin . sem keypt var af Pönt'unarfálaginu, þurfti mikillar aðgerðar viö, og stend’or sú aögerð enn yfir. Báiö er aö lagfæra íbúöina verulega. Neðri hæðin hefur verið ein- angruö að n'ý^u og miðstöðvarlögn gerbreytt, Þilplötur voru settar i loft og á veggi. Nú fyrir júlin hefur verið sett þarna upp sérverzlun með leikföng og ýmsar gjafavörur. ^ eftir áramútin veröur þarna afgreiösla Eijnskip, Rikisskipa, Sambðndsskipa, Flugfáiags Islands og K«]?e“bíla<, Þegar flutt verður í. þetta húsnæði skapast nýjir möguleikar fyrir stúrum bætta þjúnustu fyrir þessa fjölþættu afgreiöslu. Skipaafgreiðslan hefur* það sem af er árinu afgreitt 102 skip, en það svarar til um eitt skip 3D’a hvern dag. Flugafgreiðslan hefur afgreitt 69 flugvúlar það sem af er árinu. Seldir farseðlar eru Kr. 180,000.oo og fraktir kr, 4B.300,oo. Bilamir hafa haft mikið aö gera á árinu, Henschelbill- inn var seldur í haust. Haföi hann þá verið keyrður 12 ferö- ir til Reykjavíkur á þessu ári. Nýji Chevroietbíllinn hefur- farið 21 ferð tll Reykjavíkur. Kaupverö hans var hátt í 300 þús. krúnur. Þ 3 fúr 40 ferðir meö mjúlk til Raufarhafa- ar og hefur haft næg verkefni hér heima í sláturtíð og síöan. Þ 33 er á heimastöövunum, aðallega sem sendiferða'bíll 'a milli verzlana K.Þ. Efnalaugin flutti í sumar í gamla. Búkhlöðuhúsiö, Er það stár breyting til batnaðar og öll vinnuskilyröi betri en fyrr. Meira. hefur verið aö gera :í. Efnalauginni en áður, en það er erfiðleikum bundiö að láta fyrirtækið bera sig, m.a. vegna þess að gjaldið fyrir að hreinsa og pressa er hár um 10 % lægra en t.d. í Reykjavlk, og eru þú allir okkar starfsmögu- leikar hár í fámenninu sfúrum verri en í höfuðborginni. Nvr veguc hefur í haust verið iagöur suöur frá Húsavík, og er það stúrkostleg samgöngubút yfir veturinn er snjúar. K.Þ, var milligönguaðili að útvega 'um 120»000.oo kr. lán til framkvæmdanna, og veröur að greiða vexti a.f því láni í. meöan vegagerðin greiöir það ekki upp. Sparisjúóur Hása- víkur lánaói þessa upphæö og kann ég sparisjúðsstjúra þakkir fyrir. Jarðýtur tvær, önnur frá Einarsstaðabræörum, hin frí Ræktunarsam'bandinu Aröur, lánuöu helming vinnunnar.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.