Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 10

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Blaðsíða 10
frá felagsstarfinu Þegar þetta er ritaö liggja fyrir skýrslur um vöru- sölu kaupfelagsins fyrstu 7 mánuöi þessa árs„ Heildarsala í verzlunarbubunum er þá oröin krD 6?3o632o494,= þaö er aukning sem neraur kr„ 223„053o925 eba ^9>5 %o Þessi söluaukning er nokkub mikil, og ef aö hun heldur áfram síbari hluta ársins, ætti rekstur i K„Þ„ aö öllu forfallalausu aö vera £ sæmilegu lagi. Söluaukningin hefur mest orbib £ sumar, enda óvenju margt ferbafólk dvalist £ hérabinu vegna hins blfba veburs undanfarna mánubi„ Fjárhagsleg staba kaupfelagsins er í dag verulega lakari en á sama tíma undanfarin ár, á þab bæbi vib stöbu félagsins vib Sambandib, og greibslur hér heima fyrir„ Höfubástæban fyrir verri greibslustöbu eru í abal- atribum þrjár„ 1 fyrsta lagi hafa saubfjárafurbir frá haustinu 19751 selst mikib hægar en á undanfórnum árum mibab vib sama árstíma, til dæmis er talib ab um eitt þús„t„ sé nú meira í birgbum af saubfjárkjöti en var á s„l„ ário Vib höfum áætlab ab þessi drattur á sölunni geti munab okkur um 15 milljónir krona, Þab er ab vib höfum fengib þessa upphæb seinna greidda en ábur„ Birgbir af framleibslu mjélkurvaranna hafa aukist mjög £ sumar og hafa þvx fest 1 þeim verulegar fjárupphæbir, þrátt fyrir ab vib fáum ab sjálfsögbu afurbalán út a þessar birgbir„ 1 öbru lagi höfum vib verib £ ofurlitlum fjárfest- ingum á þessu ári, sem geta numib allt ab 30 milljónum krona, Þessar fjárfestingar eru margskonar, ekkert stórt, en safnast þegar saman kemur„ Stefnt er ab þv£ ab þessi árin séu fjárfestingar ekki verulega hærri en sem svarar ársafskriftum kaupfelagsins„ í þribja lagi hefur staba vibskiptamanna okkar versnab vib kaupfélagib um 24 milljónir krona, ef mibab er vib sama tfmabil á s„lc ári Rekstursfjárskorturinn er þvf mjög mikill, Hib svo- kallaba "þak" hefur verib sett a vibskiptareikninga fyrirtækja í bönkunum, og vegna minni og minni krónu, veldur þetta miklum erfibleikum hvab snertir fjármögn- unina„ Nú má segja ab K„Þ„ er ekki í takt vib þessa bankastarfsemi, því ab vib höfum leyft miklar úttektir í vibskiptareikninga þeirra abila, sem til dæmis leggjs inr hjá okkur afurbir, og á ég í þessu tilfelli slr- staklega vib saubfjárinnleggjendur, en á þeim reikn-

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.