Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Side 10

Boðberi K.Þ. - 01.08.1976, Side 10
= 8 - Frá félagsstarfinu, Þegar þetta er ritaö liggja fyrir skýrsiur um vöru- sölu kaupfelagsins fyrstu 7 mánuöi þessa árs„ Herldarsala í verzlunarbuöunum er þá oröin kr„ 6?3o632„494,- þaö er aukning sem nemur kr„ 223o053=925 eöa 49,5 % Þessi söluaukning er nokkuö mikil, og ef aö hún heldur áfram síöari hluta ársins, ætti rekstur j K„Þ„ aö öllu forfallalausu aö vera í sæmilegu lagi„ Söluaukningin hefur mest oröiö í sumar, enda ovenju margt feröafólk dvalist í héraöinu vegna hins blíöa veöurs undanfarna mánuöi„ Fjárhagsleg staöa kaupfélagsins er í dag verulega lakari en á sama tíma undanfarin ár, á þaö bæöi viö stööu félagsins viö Sambandiö, og greiöslur hér heima fyrir„ Höfuöástæöan fyrir verri greiöslustööu eru í aöal- atriöum þrjár„ 1 fyrsta lagi hafa sauöfjárafuröir frá haustinu 1975, selst mikiö hægar en á undanförnum árum miöaö viö sama árstíma, til dæmis er taliö aö um eitt þús„t„ sé nu meira í birgöum af sauöfjárkjöti en var á s„l„ ári„ Viö höfum áætlaö aö þessi dráttur á sölunni geti munaö okkur um 15 milljónir krona„ Þaö er aö viö höfum fengiö þessa upphæö seinna greidda en áöur„ Birgöir af framleiöslu mjólkurvaranna hafa aukist mjög £ sumar og hafa því fest x þeim verulegar fjárupphæöir, þrátt fyrir aö viö fáum aö sjálfsögöu afuröalán út á þessar birgöir„ 1 ööru lagi höfum viö veriö 1 ofurlitlum fjárfest- ingum á þessu ári, sem geta numiö allt aö 30 milljonum krona„ Þessar fjárfestingar eru margskonar, ekkert stórt, en safnast þegar saman kemur„ Stefnt er aö því aö þessi árin séu fjárfestingar ekki verulega hærri en sem svarar ársafskriftum kaupfelagsins„ í þriöja lagi hefur staöa viöskiptamanna okkar versnaö viö kaupfélagiö um 24 milljónir króna, ef miöaö er viö sama tímabil á s„l„ ári Rekstursfjárskorturinn er því mjög mikill„ Hiö svo- kallaöa "þak” hefur veriö sett á viöskiptareikninga fyrirtækja í bönkunum, og vegna minni og minni krónu, veldur þetta miklum erfiöleikum hvaö snertir fjármögn- unina„ Nú má segja aö K„Þ„ er ekki í takt viö þessa bankastarfsemi, því aö viö höfum leyft miklar úttektir í viöskiptareikninga þeirra aöila, sem til dæmis leggja inr hjá okkur afuröir, og á ég í þessu tilfelli sér- staklega viö sauöfjárinnleggjendur, en á þeim reikn-

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.