Boðberi K.Þ. - 01.12.1978, Blaðsíða 8

Boðberi K.Þ. - 01.12.1978, Blaðsíða 8
- 6 - Pau voru þc óumdeilanlega jarðvegurinn, sem kaupfélög spruttu úr, þótt þeim entist ekki aldur til að taka þeirra þróunarsköpun tímans. Þau urðu þvr fyrirrennari og annað foreldri kaupfélaga. Kaupfélag Þingeyinga er hins vegar án alls vafa fyrsta samvinnufélag landsins. Það fæddist með hrein- um litningum samvinnufélags og hélt áfram að lifa og dafna á þeirri sköpunarbraut til samvinnuþroska og allra ytri einkenna hreinkynjaðs samvinnufélags, eins og hver sá maður, sem hlýtur að ganga þann erfðaferil, sem til er stofnað við getnað hans. Að sjálfsögðu vantaði mörg'ytri einkenni samvinnufélags á K.Þ. við fæðingu þess, en það bar r sér vísi þess alls, sem síðar varð. Þegar samvinnueinkennin komu í ljós í starfi og formi félagsins, eins og trminn og aðstæð- urnar kölluðu þau fram, birtust þau sem sjálfgefnar og óhjákvæmilegar lrfsforsendur félagsins. Og hefði þessum eðlislæga samvinnuvísi ekki verið greidd leiðin, og skyggnir hugsjónamenn hefðu ekki rótfest hann r frumgerð þessa afkvæmis trmans, slyppum við við það amstur að halda upp á aldarafmæli Kaupfélags Þing- eyinga um þessar mundir. Svo hreinræktað samvinnufél- ag var það við fæðingu. Þegar Kaupfélag Þingeyinga várð sextugt, ritaði Jón Gauti Pétursson glögga og skilrrka sögu félagsins, og var það hið mesta þarfaverk og léttir mjög það verk, sem nú er fyrir höndum. Fn srðan hefur mikil saga gerst, og henni verður að gera skil. Einnig blasir nú sitthvað frá eldri trmum við r nýju ljósi. Snemma árs 1970 var bréf um ritun aldarsögu K.Þ. frá Katli Indriðasyni á Fjalli lesið upp og rætt á stjórnarfundi K.Þ. Málið var srðan lagt fyrir aðal- fund r aprrl og urðu um það miklar umræður, sem hnigu allar að þvr, að tímabært væri að hefjast handa um heimildasöfnun og könnun gagna um aldarsöguna og srðan ritun hennar, svo að ritið yrði fullbúið r febrúar 1882. Nokkru srðar leitaði stjórn K.Þ. til mrn um þetta verk, og þótt ég fyndi vanmátt minn til þess, freistaði það mrn mjög, þvr að mér hafa jafnan verið samvinnumál Þingeyinga mjög hugleikin. Eg fór þegar að kanna efnið eftir föngum r hjáverkum, einkum með þvr að lesa það, sem blöð og bækur geyma um það, og glugga r bréf og aðrar heimildir r söfnum. I fórum K.Þ. og á heimilum vrðs vegar um félags- svæðið var margt bréfa og annarra heimilda um félags- starfið. Páll H. Jónsson hefur á srðustu árum unnið það mikilvæga verk áð skipa þessum bréfum r aðgengi-

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.