Hagtíðindi - 01.10.1917, Side 3
1917
H AGTÍÐINDI
35
1 eftirfarandi yfirliti hefur öllum þeim vörum, sem skýrslan
greinir, verið skift í flokka og sýnt, hve mikil verðhækkunin hefur
verið í hverjum flokki að meðaltali alls síðan ófriðurinn byrjaði,
ennfremur síðan í fyrrahaust og loks á síðastliðnum ársfjórðungi.
Þær vörur, sem ekki komu fyrir í skýrslunum í októbermánuði, eru
taldar með sama verði eins og þegar þær fengust siðast.
Verðhækkun i október 1917
siðan i siðan i siðan i
júli 1914 okt. 1916 júlí 1917
Brauð (3 teg.) ... 231°/o 101°/o 0°/o
Kornvörur (11 teg.) ... 248— 84- 9—
Garðávextir og kál (4 teg.) ... 167— 65— 9-
Ávextir (5 teg.) ... 98- ii— 7—
Sykur (5 teg.)') ... 117— 26- 0—
Kaffi (3 teg.) ... 43- 28— 4—
Te, súkkulaði og kakaó (3 teg.) ... .. . 87— 32- 13—
Smjör og feiti (4 teg.) ... 133— 50- 1—
Mjólk, ostur og egg (4 teg.) ... 148- 38— 8—
Kjöt (6 teg.)1) ... 118— 21— -1- 6-
Flesk og hangikjöt (3 leg.)1) ... 128- 39- 2—
Fiskur (5 teg.) ... 90— 18— 8—
“Matarsait (1 teg.) ... 225- 126— 73—
Sóda og sápa (4 teg.) ... 192- 64— 3—
Steinolía (1 teg.) ... 144— 46— 10—
Steinkol (1 teg.) ... 965— 292— 96—
Langmest hefur verðhækkunin orðið á kolunum. Sala á kolum
bæjarins gegn kolamiðum hætti í sumar og í byrjun októbermánaðar
voru þau steinkol, sem fengust, næstum helmingi dýrari en bæjar-
kolin höfðu verið. Steinkolin hafa næstum ferfaldast í verði síðan
í fyrrahaust og rúmlega tífaldast í verði síðan ófriðurinn byrjaði.
Til þess að draga sem mest úr steinkolabrúkuninni hafa í sumar
og haust verið gerðar töluverðar tilraunir til að afla innlends elds-
neytis. Fyrir forgöngu bæjarins hefur verið tekið upp allmikið af
mó og hefur hann verið seldur bæjarmönnum fyrir 45 kr. tonnið.
Ennfremur hefur verið flutt til bæjarins til sölu dálitið af íslenskum
kolum frá Tjörnesi og víðar. Nokkuð af Tjörneskolunum keypti
bærinn og seldi mönnum fyrir 100 krónur tonnið.
Salt hefur lika hækkað gifurlega í verði. Á þessari skýrslu er
tilfært matarsalt (smjörsalt). Hefur verið mjög lítið um það upp á
1. Leiðrjettingar við yfirlit þetta i síðasta tölubl. Hagtiðinda (bls. 27).
Verðhækkun i júli 1917
siðan júli 1914 siðan april 1917
Sykur.......................116°/o 13 °/o
Kjöt........................133- 17-
Flesk og hangikjöt . . . 123— 23^-