Hagtíðindi - 01.04.1924, Side 7
1924
H A G T Í Ð I N I) I
27
Yfirfiskimatsumdæini Mars
1924
Reykjavíkur.......... 1 064 625 kg
ísafjarðar.............. 105 252 —
Akureyrar................ 23 884 —
Seyðisfjarðar........ 4 308 —
Vestmannaeyja .... 287 250 —
Alt landið 1 485 319 kg
Janúar-mars samtals
1924 1923
3 161 357 kg
1 101 295 —
131 284 —
721 680 —
355 000 —
4 428 874 kg
1 028 552 —
647 204 —
2 655 152 —
1 067 660 —
5 470 616 kg 9 827 442 kg
Frá ylirfiskimatsmanni Seyðisfjarðarumdæmis er nú skýrsla
komin fyrir janúar og febrúarmánuð. Samkvæmt lienni var útflutl
þaðan í janúar 211 580 kg og í febrúar 505792 kg. Skýrslur yfir-
fiskimalsmannanna eru það sem af er þessu ári hærri heldur en
skeyti lögreglustjóranna, en í fyrra voru þær lægri, en af hverju það
ósamræmi stafar er ekki fullljóst enn. En sennilega eru skeyti lög-
reglustjóranna fremur of lág, heldur en að skýrslur yfirfiskimals-
mannanna sjeu of háar, enda eru þær nákvæmlega sundurliðaðar.
Útflutningur af fiski hefur verið miklu minni á 1. ársfjórðungi þessa
árs heldur en á sama tíma i fyrra.
Reiknað i skippundum hefur útflutningurinn á verkuðum fiski
samkvæmt skýrslum yfirfiskimatsmannanna verið svo sem hjer segir
á 1. ársfjórðungi þessa árs.
Af fyrra árs afla..................... 33 545 skpd.
Af fyrra árs afla en pessa árs verkun. 194 —
Af pessa árs afla..................... 544 —
Alls 34 283 skpd.
Á sama tíma í fyrra var útflulningurinn eftir söinu skýrslum
01 422 skpd., þar af 59 900 skpd. af afla og verkun undanfarandi árs.
Útfluttur verkaður saltfiskur árið 1923 skift eftir matsflokkum.
Á skýrslum þeim, sero hagslofan tær frá yfirfiskimatsmönnun-
um, um útfluttan verkaðan saltfisk, er skýrt frá því, hvernig fiskurinn
skiftist eftir matsflokkum. Hvernig sú skifting hefur verið síðastliðið
ár sjest á eftirfarandi yfirliti. Er þar einnig gerður greinarmunur á,
hvorl fiskurinn hefur verið af afla og verkun undanfarins árs (F),
haustfiskur (af afla undanfarins árs, en verkaður 1923) (Fþ) eða
hann hefur verið af afla ársins 1923 (Þ).