Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 7
1927 HAGTÍÐINDl 3 vörur og þær sem eru hvorttveggja, verða þær eins og eftirfarandi yfirlit sýnir. Jan. Nóv. Des. Jan. 1926 1926 1926 1927 33 útlendar vörur 238 232 232 225 5 útlendar og innlendar vörur 287 249 255 248 19 innlendar vörur 323 260 269 267 57 vörutegundir alls 271 243 246 241 Tölur þessar sýna, að verðlækkunin, sem orðið hefur í desem- ber, hefur aðallega verið á útlendu vörunum. Verðið á þeim hefur lækkað að meðaltali um 3#/», en á innlendu vörunum tæpl. um 1%. Við þennan útreikning er það að athuga, að tekið hefur verið meðaltal af verðhækkun allra varanna, án þess að gerður sje nokk- ur greinarmunur á þeim eftir því, hvort þær eru mikið notaðar eða lítið. í töflunni á þessari síðu er aftur á móti tekið tillit til þess, þar sem miðað er við áætlaða neyslu 5 manna fjölskyldu í Reykja- vík, sem nem alls 1800 kr. fyrir stríðið, og sýnt hve mikilli upp- hæð sama neysla hefði numið eftir verðlaginu á ýmsum tímum síðar. Fyrir áætluninni er gerð grein í Hagtíðindunum 9. árg. nr. 2 (febrúar 1924). Útgjaldaupphæð (krónur) Vísitðlur (júií 1914 = 100) Júli Jan. Nóv. Des. Jan. Jan. Nóv. Des. Jan. 1914 1926 1926 1926 1927 1926 1926 1926 1927 Matvörur: Brauð 132.86 349.44 327.60 327.60 327.60 263 247 247 247 Kornvörur 70.87 144.20 139.84 139.34 136.56 203 197 197 193 Garðávextir og aldini 52.60 164 39 146 43 146.29 145 80 313 278 278 277 Sykur 67.00 103.70 105.45 10480 106 80 155 157 156 159 Kaffi o. fl 68.28 154 39 144 68 143 47 141.95 226 212 210 208 Smjör og feiti 147.41 378.92 327 13 328.30 331.68 257 222 223 225 Mjólk, ostur og egg . 109.93 331.42 273.03 276 80 274.33 301 248 252 250 Kjöt og slátur 84.03 313.77 238.23 237 06 237 06 373 284 282 282 Fiskur 113.36 356.72 240.24 278.72 279.76 315 212 246 247 Matvörur alls 846.34 2296.95 1942.63 1982.38 1981 54 271 230 234 234 Eldsneyti og ljósmeti . 97.20 209.10 261.65 266.30 234 00 215 269 274 241 Samtals 943 54 2506.05 2204.28 2248.68 2215.54 266 234 238 235 Með þessum útreikningi hefur verðlækkunin í desembermánuði verið heldur minni (VU°/o). Vegna lækkunar kolaverðsins (um þriðj- ung) hefur eldsneytis- og Ijósmetisliðurinn lækkað um 12°/o, en matvörurnar í heild sinni hafa staðið í stað. 2 matvöruliðimir

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.