Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1939, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.02.1939, Blaðsíða 7
1939 HAGTÍÐINDI 15 árið 1936, og 346 þús. kr. fyrir 1937. Ennfremur er jöfnunarsjóði ætlað að jafna kostnað bæjar- og sveitarsjóða af elli- og örorkutryggingu og kennaralaunum, en það ákvæði er ekki komið í framkvæmd enn. Eftirfarandi yfirlit sýnir fátækrabyrði sveitarfélaganna árið 1937 samkvæmt skýrslum, sem um það bárust, til notkunar við útreikning jöfnunarsjóðstillagsins, svo og meðalfátækrabyrði ársins á öllu landinu, miðað að nokkru vi3 mannfjölda 18 — 60 ára, en að nokkru við skatt- skyldar tekjur, skuldlausar eignir og fasteignamat, og loks sýnir yfirlitið jöfnunarsjóðstillagið. I. jöfnunarflokkur. Kaupslaðir og hreppar með kauplúnum yfir 500 manns. Fátækrabyröi Meðalfátækra- Jöfnunarsjóðs- 1937 byröi tillag Reykjavík 1 629 983 kr. 1 812 176 kr. » kr. Aðrir kaupstaðir: Hafnarfjörður . . . 175 068 — 108 501 — 51 611 — ísafjörður 137 468 — 87 973 — 38 861 — Siglufjörður . . . 97 286 — 92 532 — 9 338 — Akureyri 167 827 — 187 455 — )) Seyðisfjörður .. , 26 243 — 29 053 — )) Neskaupstaður . , 50 375 — 30 294 — 15 407 — Vestmannaeyjar . 147 227 - 132 618 - 18581 — Samtals 801 494 kr. 668 426 kr. 133 798 kr. Kauptúnahreppar: Keflavíkur 42 641 kr. 31 811 kr. 9 341 kr. Ytri-Akranes . . . 44 694 — 42 970 — 4014 — Borgarnes 2 157 — 17 477 — )) Stykkishólms . . . 44 469 — 13 880 — 21 318 — Pafreks 9419 — 20 649 — )) Hóls 27 735 - 15 564 — 9 151 — Sauðárkróks .... 23 618 — 19 168 — 4 245 — Olafsfjarðar . . . . 9 470 — 15918 — )) Húsavíkur 29 965 — 21 818 — 6 886 — Eskifjarðar 35 807 — 15 507 — 14 567 — Búða 12 150 — 11 837 — 998 — Eyrarbakka 7 383 — 13 747 — )) — Samtals 289 508 kr. 240 346 kr. 70 520 kr. I. jöfnunarflokkur alls 2 720 985 — 2 720 948 — 204 318 — II. jöfnunarflokkur. Sveitahreppar og aðrir kauplúnahreppar heldur en þeir, sem falla undir 1. jöfnunaiflokk. FátækrabyrDi 1937 Meöalfátækrabyröi ]6fnunarsjóDslillaS Qullbringusýsla ................ 58 033 kr. 25 050 kr. 24 403 kr. Kjósarsýsla..................... 12 804 — 34 048 — » — Borgarfjarðarsýsla .............. 2 800 — 14 067 — » — Mýrasýsla ........................ 2 878 — 14 561 — » — Snæfellsnessýsla ............... 30 352 — 16 112 — 13 927 — Dalasýsla ....................... 7 666 — 12 431 — 1 156 -

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.