Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 24. argangur Nr. 4 Apr íl 1939 Smásöluverð í Reykjavík í apríl 1939. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Yfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu 11. apríl þ. á., í byrjun marsmánaðar, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgjaldaupph æð (krónur) Vísitðlur (júlí 1914 = 100) Jált 1914 Apríl 1938 Mars 1939 Apríl 1939 Apríl ! Mars 1938 j 1939 Apríl 1939 Mafvörur: 132.86 70.87 52.60 67.00 68.28 147.41 109.93 84.03 113.36 282.10 105.92 174.25 68.90 106.75 246.33 222.97 217.68 221.38 254.80 104.39 15690 71.50 101.95 267.02 227.87 226.38 223.78 254.80 118.14 165.85 84.50 106.47 267.15 230.61 224.63 227.38 212 192 149 ! 147 192 167 331 103 156 167 203 259 195 298 107 149 181 207 269 197 315 126 Kaffi o. fl.................... 156 181 210 267 201 Matvörur alls 846.34 97.20 1646.28 186.90 1634.59 168.70 1679.53 178.10 195 192 193 174 198 183 Með lögum 4. apríl þ. á. var ákveðið nýtt hlutfall milli íslenskrar krónu og erlends gjaldeyris þannig, að 1 pd. sterl. kostar framvegis 27 kr. í stað kr. 22.15 áður, og annar erlendur gjaldeyrir hækkar að sama skapi eða um tæpl. 22 <Vo. Þar sem búast mátti við, að þessi ráðstöfun mundi þegar hafa í för með sér nokkra hækkun á smásöluverðinu, þá voru smásöluverðskýrslur teknar 11. apríl, og eru þær látnar gilda hér fyrir aprílmánuð, enda þótt skýrslurnar fyrir aðra mánuði séu teknar í byrjun mánaðarins.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.