Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.04.1939, Blaðsíða 5
1939 HAQTÍÐINDI 33 }an. —mars Jan.— niars 1938 1939 1000 kr. 1000 lir. 18. llmolíur, ilm- og snyrtivörur, sápur, fægiefni o. 11. 35 38 19. Áburður ..................................... 90 149 20. Qúm og gúmvörur ót. a ....................... 73 126 21. Trjáviður og trjávörur; kork og korkvörur....... 466 425 22. Pappírsdeig, pappír og pappi og vörur úr því .... 209 192 23. Húðir og skinn ............................... 86 122 24. Vörur úr Ieðri (nema fatnaðarvörur) ............ 4 4 25. Loðskinn..................................... » » 26. Spunaefni unnin eða lítt unnin ................. 82 35 27. Garn og tvinni ............................... 242 355 28. Álnavara o. fl................................. 685 475 29. Tekniskar og sérstæðar vefnaðarvörur .......... 170 280 30. Fatnaður úr vefnaði; hatfar allskonar......... 155 82 31. Fatnaður úr skinni ............................ 1 » 32. Skófatnaður .................................. 196 115 33. Tilbúnar vörur úr vefnaði aðrar en fatnaður...... 30 32 34. Eldsneyti og ljósmeti (kol og olía), smurningsolíur 1 548 1 645 35. Jarðefni óunnin og lílt unnin ói. a. (salt, sement o. fl.) 311 987 36. Leirsmíðamunir ............................... 43 35 37. Gler og glervörur ............................ 61 58 38. Vörur úr jarðefnum og öðrum málmum ......... 9 13 39. Dýrir málmar, gimsteinar, perlur og munir úr þeim 4 7 40. Málmgrýti, gjall ............................... » » 41. Járn og stál .................................. 285 295 42. Aðrir málmar ................................ 20 21 43. Munir úr ódýrum málmum ót. a................. 462 510 44. Vélar og áhöld, önnur en rafmagns ............. 338 356 45. Rafmagnsvélar og áhöld........................ 1 115 405 46. Vagnar og flutningslæki........................ 144 575 47. Ymsar hrávörur og lítt unnar vörur ............. 84 75 48. Fullunnar vörur ót. a. ......................... 145 189 Ósundurliðað .................................. 959 1015 9 866 10 436 Álagning tekju- og eignarskatts 1938. Eftirfarandi yfirlit sýnir álagningu tekju- og eignarskatts árið 1938, en til samanburðar eru líka settar tölurnar fyrir næsta ár á undan. Yfir- litið er tekið eftir skýrslum skattanefnda með þeim breytingum, sem gerðar hafa verið af yfirskattanefndum. En þá eru eftir þær breytingar, sem verða við meðferð ríkisskattanefndar, og nokkuð af álögðum skatti innheimtist ekki. Hinsvegar var bæði árin bætt við 10 o/o álagi á eignar- skatt. Skattupphæðirnar, sem hér eru taldar, koma því ekki heim við skattupphæðirnar, sem taldar eru í ríkisreikningnum. Bæði þessi ár eru

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.