Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1939, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.10.1939, Blaðsíða 1
g. rt r ... ; . r.' HAGTIÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í október 1939. Eflirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vælum og á eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkun 5 manna fjölskyldu. Yfirlitið sýnir útgjaldaupphæðina samkvæmt verðlaginu í júlí 1914, í október í fyrra og september 03 október í ár, en í október- mánuði er einnig bætt við öðrum útgjöldum, svo sem fatnaði, húsnæði 0. fl., sem ekki er talið í hinum mánaðarlegu smásöluverðskýrslum. Útgjaldaupphæö (krónur) (ifilí Vísitölur 1914 = 100) Jfiií Okt. Sept. Okt. Okt. Sept. Okt. Matvörur: 1914 1938 1939 1939 1938 1939 1939 Brauö 132.86 282.10 254.80 254.80 212 192 192 Kornvörur 70.87 108.59 110.39 119.34 153 156 168 GarÖávextir og aldin 52.60 144.72 144.30 139.00 275 274 264 Sykur 67.00 71.50 93.60 96.85 107 140 145 Kaffi 0. fl 68.28 104.60 107.25 108.53 153 157 159 Smjör og feiti 147.41 248.43 255.32 268.87 168 173 182 Mjólk, ostur og egg 109.93 229.85 228.13 232.96 209 208 213 Kjöt og slátur 84.03 204.15 250.95 209.50 243 299 249 Fiskur 113.36 221.38 226.18 229.78 195 200 203 Matvörur alls 846.34 1615.32 1670.92 1659.63 191 197 196 Eldsneyti og ljósmeti 97.20 181.90 183.10 193.30 187 188 199 Fatnaður 272.99 765.90 — 808.70 281 — 296 300 00 1503.00 1503.00 501 501 Skattar 54.75 175.11 — 198.50 320 — 363 Onnur útgjöld 228.72 482.60 — 510.87 211 — 223 Útgjöld alls 1800.00 4723.83 — 4874.00 262 271 Samkvæmt þessu hefur sama magn af matvöru, sem kostaði 1671 kr. með verðlaginu í byrjun septembermánaðar, kostað 1660 kr. með verðlaginu í byrjun októbermánaðar, eða lækkað um tæplega 1 °/o í sept- embermánuði. Stafar það aðallega af lækkuðu verði á kjöti, svo sem venja

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.