Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.06.1955, Blaðsíða 15
1955 HAGTÍÐINDI 75 Greidd Fulltrúar atkvœði kosnir Samvinnumenn 58 2 Verkalýðsfélög 136 4 Verkainenn og bændur 142 3 Óháðir og ótilgreint 2 750 101 Auðir seðlar og ógildir 67 - Samtals 4 635 152 Með því að skipta sameiginlegum listum eins og áður fæst eftirfarandi skipting atkvæða og fulltrúa: Atkvæði Fulltrúar Alþýðuflokkur 347 7,6 % 10 6,6 % Framsóknarflokkur 275 6,0 „ 9 6,0 „ Sósíabstaflokkur 33 0,7 „ 1 0,7 „ Sjálfstæðisflokkur 362 7,9 „ 10 6,6 „ önnur framboð 3 551 77,8 „ 122 80,4 „ 4 568 100,0 % 152 100,0 % í 156 hreppum, þar sem kosnir voru 714 hreppsnefndarmenn, voru kosning- arnar óhlutbundnar. Á landinu eru nú alls 228 sveitarfélög, 13 kaupstaðir og 215 hreppar. Voru þar kosnir 117 bæjarfulltrúar og 1 026 hreppsnefndarmenn. Þar af voru 5 konur, 4 í kaupstöðum (2 í Reykjavík, 1 í Keflavík, 1 á Húsavík) og 1 í hreppi (Mosfellshreppi). Kaupstaðirnir skiptast þannig eftir tölu bæjarfulltrúa, að í 7 þeirra eru 9 bæjar- fulltrúar, í 4 eru 7, í 1 eru 11 og í 1 eru 15. Hrepparnir skiptast þannig eftir tölu hreppsnefndarmanna, að í 167 hreppum eru 5 lireppsnefndarmenn, í 36 eru 3, en í 12 eru 7. Frá sveitarstjórnarkosningunum 1950 í kaupstöðum og kauptúnahreppum er skýrt í nóvemberblaði Hagtíðinda 1950. Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—maí 1955. Magnseiningin Jan.—mní 1954 Maí 1955 Jan.—maí 1955 er tonn fyrír allar vðrurnar, nema timbur, sem talið er ( þús. ten.fcta Magn Þúi. kr. Magn Þúi. kr. Magn Þ&i. kr. Kornvörur, að mestu til manneldis 5 654,6 12 243 843,2 1 828 4 545,9 9 265 Fóðurvörur 6 516,2 10 014 2 228,5 3 023 11 070,1 15 904 Sykur 3 442,5 6 684 112,6 240 2 397,9 5 025 Kaffi 781,1 15 518 12,2 246 616,7 12 598 Áburður 20 026,6 20 773 1 739,8 2 272 2 622,7 3 422 Kol 22 047,4 8 276 1 422,1 710 29 022,5 11 369 Salt (almennt) 33 214,5 6 543 8 276,8 2 177 25 365,7 6 409 Brennsluolia o. fl 33 137,9 14 452 18 368,5 8 790 38 210,7 16 255 Bensín 14 812,7 13 949 1 856,6 1 272 12 909,8 13 262 Smurningsolía 1 347,3 3 870 135,0 385 1 066,4 3 418 Sement 13 060,6 4 204 1 385,9 530 14 608,0 4 985 Timbur (þús. teningsfet) 398,4 11 331 114,2 3 173 252,7 7 719 Járn og stál 5 170,6 15 401 1 356,1 4 080 4 649,3 13 034

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.