Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 5
1958 ha;gtíðindi 17 yfir 10% af því, sem hér er talið sem ýsa. Af öðrum fisktegundum koma þessar helzt fram hér við land í veiðiskýrslum annarra þjóða: Háfur, mest vciði 1954 879 tonn, skötuselur, mest veiði 1955 166 tonn, lýsingur, mest veiði 1953 62 tonn, urrari, mest veiði 1952 42 tonn, lýr, mest veiði 1954 23 tonn, og sandhverfa, mest veiði 1952 10 tonn. B. Síldveiðar á íslandsmiðum. Hér á eftir fer yfirlil yfir alla síldveiði hér við land, bæði íslendinga sjálfra og annarra þjóða, árin 1942—1955, eftir skýrslum Alþjóðahafrannsóknarráðsins (í tonnum): ísland Noregur Svíþjóð önnur lönd Samtals öll síld- veiði á N-Atlants- hafí Síld önnur en Norðurl.síld Norðurl.síld 1942 1 232 143 704 144 936 846 255 1943 1 015 176 032 - - - 177 047 868 143 1944 212 216 188 - - - 216 400 897 270 1945 2 064 51 511 4 586 1 249 - 59 410 912 769 1946 4 822 128 190 12 414 4 644 56 150 126 1 253 225 1947 74 636 141 570 21 694 4 696 989 243 585 1 554 284 1948 94 063 56 059 23 911 4 563 1 611 180 207 1 881 713 1949 10 394 61 093 25 897 5 683 1 940 105 007 1 561 989 1950 26 106 34 335 11 214 1 820 1 086 74 561 1 677 369 1951 25 934 58 903 17 132 2 351 1 354 105 674 2 167 571 1952 20 862 11 176 23 604 5 322 500 61 464 2 103 583 1953 26 950 42 568 16 623 8 055 1 226 95 422 2 016 300 1954 20 688 26 574 7 250 6 046 594 61 152 2 590 715 1955 23 679 28 895 17 760 3 543 625 74 502 2 621 468 Síldveiði Færeyinga er fyrst meðtalin árið 1952. Um síldveiði Rússa og Pól- verja liggja ekki fyrir skýrslur fyrr en árið 1955, en veiði þeirra við Noreg, Fær- eyjar og ísland er það ár talin I einu lagi, alls 207 580 tonn. Einnig veiddu rússnesk skip þá 4 100 tonn af síld á ótilgreindum veiðistöðum. Rússar hafa gert út skip á síldveiðar hér við land nokkur undanfarin ár, en engar upplýsingar liggja fyrir um veiðimagn fram að 1955, og í skýrslum þess árs eru síldveiðar á íslandsmiðum ekki taldar sérstaklega, eins og fyrr getur. Svo að segja öll síld erlendra skipa hér við land hefur verið veidd út af Norður- landi og Austurlandi að sumarlagi, en íslendingar liafa setið einir að annarri síld- veiði hér við land. Er síldarafii íslendinga þessi ár sýndur í tvennu lagi í yfirlitinu, annars vegar Norðurlandssíld og hins vegar önnur síld, svo að fram komi hlut- deild erlendra skipa í Norðurlandssíldinni. C. Þorskveiðar á Norður-Atlantshafi. Yfirlit efst á næstu bls. sýnir heildarþorskafia á hinum ýmsu veiðistöðum Norður-Atlantshafs árin 1946, 1950 og 1955, í tonnum og miðað við fisk upp úr sjó. Yfirliti þessu er ætlað að sýna aukningu veiða á Norður-Atlantsliafi síðan stríði lauk, og hlutdeild íslandsmiða í þeim. Tölur um veiði Evrópulanda eru sam- kvæmt skýrslum Alþjóðaliafrannsóknarráðsins, en tölur um veiði Ameríkumanna (Bandaríkjamanna og Kanadamanna) eftir skýrslum International Commission for

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.