Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.02.1958, Blaðsíða 12
24 HAGTÍÐINDl 1958 Fiskafli í janúar—desember 1957. des. 1957 Miðað er við fisk alœgðan með haus, en síld er talin óslœgð upp úr »jó. 1956 1957 Allð þar nf tog- arafiakur Rádstöfun aflans Fiskur ísaður: Tonn Tonn Toun Tonn a. eiginn afli fiskiskipa 18 210 2 342 17 268 17 268 b. í útflutningsskip 73 47 - Samtals 18 283 2 342 17 315 17 268 FÍBkur til frystingar 164 368 6 124 179 855 81 421 Fiskur til herzlu 47 635 1 206 34 477 20 401 Fiskur til niðursuðu 163 - 133 71 Fiskur til söltunnr 100 781 2 789 77 667 28 461 Síld til söltunar 51 358 1 873 27 155 122 Sfld í verksmiðjur 36 198 2 579 78 315 2 082 Síld til beitufrystingar 12 909 2 850 12 023 Annar fiskur í verksmiðjur 8 486 2 437 5 959 4 905 Annað 3 528 149 3 428 816 AUs 443 709 22 349 436 327 155 547 Fisktegundir Skarkoli 457 87 1 320 456 Þykkvalúra 328 7 1 157 47 Langlúra 146 1 143 - Stórkjafta 77 2 101 7 Sandkoli 10 1 1 - Lúða 508 83 914 477 Skata 230 12 209 35 Þorskur 234 186 7 546 201160 70 133 16 172 1 386 20 083 6 462 Langa 2 988 127 2 684 288 Steinbítur 5 684 147 8 824 1 814 Karfi 58 578 3 486 61 552 61 249 Ufsi 18 913 1 321 14 376 10 156 Keila 3 072 205 3 386 98 Síld 100 465 7 303 117 494 2 204 Ósundurliðað 1 895 635 2 923 2 121 Alls 443 709 22 349 436 327 155 547 frá degi til dags. Á móti innláusaukningunni var eignamegin um að ræða hækkun á víxlum, um 43,4 millj., og liækkun skuldabréfa og verðbréfa, um 22,9 millj. kr. Eign sparisjóðanna af handbæru fé (inneigu í bönkum og peningar í sjóði) hækkaði á árinu úr 42,2 millj. kr. I 54,3 millj. kr. og var 13,6% af samanlögðum eignum allra sparisjóðanna í árslok 1956. Tekjuafgangur af rekstri sparisjóðanna, miðað við meðaltal af eignum í árs- byrjun og árslok, var 1,1% árið 1955, en 1,0% árið 1956. Tilsvarandi tala 1939 var 1,7%. Síðan 2. apríl 1952 liafa innlánsvextir bankanna verið sem hér segir: Vextir af almennu sparifé 5%, vextir af sparifé með 6 mánaða uppsagnarfresti 6%, og vextir af fé, sem bundið er til 10 ára, 7%. Vextir af fé í ávísanabókum hafa verið 2)4%. Sparisjóðirnir liafa yíirleitt liaft sömu innlánsvexti og bankarnir, en þó sumir heldur hærri. Hér fer á eftir yfirlit um spariinnlán, heildarútlán (að meðtalinni verðbréfa- eign) og niðurstöðutölu efnahagsreiknings í árslok 1956 hjá 10 stærstu sparisjóð- unum, miðað við uppliæð spariinnlána (í þús. kr., neðst á næstu bls.):

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.