Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1958, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.03.1958, Blaðsíða 15
1958 HAGTlÐlNDI 43 til 31. maí 1957 greiðist verðlagsuppbót eftir vísitölu 178 að viðbættri eða frá- dreginni þeirri stigatölu, sem vísitala framfærslukostnaðar 1. febrúar 1957 er hæni eða lægri en 186 stig. Frá 1. júní, 1. sept. og 1. des. 1957, og framvegis, skal á sama hátt greiða verðlagsuppbót eftir vísitölu 178 að viðbættri eða frádreginni þeirri stigatölu, sem vísitala framfærslukostnaðar 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember 1957, og framvegis, er hærri eða lægri en 186 stig. Framfærsluvísitalan 1. ágúst 1957 var 191 stig, og kaupgreiðsluvísitalan fyrir mánuðina sept.—nóv. 1957 verður því: 178 + (191 -i- 186) = 183 stig. Að öðru leyti er vísað til greina í eftirtöldum blöðum Hagtíðinda, þar sem nánar er gerð grein fyrir þeim ákvæðum, er gilt hafa um greiðslu verðlagsuppbótar á laun ásamt breytingum á launakjörum almennt á umræddu tímabili: september- blað 1951, nóvemberblað 1951, febrúarblað 1953, maíblað 1955, júníblað 1955, ágústblað 1955, febrúarblað 1956, septemberblað 1956, desemberblað 1956. Farþegaflutningar til landsins og frá því árin 1954—1957. Eftirfarandi yfirlit eru samin eftir skýrslum, sem útlendingaeftirlitið hefur gert um farþegaflutninga til landsins og frá því: Farþegar frá útlöndum. Útlending ar í slendingar Með Með Með Með skipum flugvélum Samtalfl flkipum flugvélum Samtals AIls 1954 2 221 4 622 6 843 3 064 3 502 6 566 13 409 1955 2 838 6 636 9 474 2 732 4 380 7 112 16 586 1956 2 990 6 527 9 517 3 002 5 749 8 751 18 268 1957 2 772 6 507 9 279 2 141 6 717 8 858 18 137 Farþegar til útlanda. Útlendingar í slcndingar Með Með Með Með ■kipum flugvélum Samtalfl skipum flugvélum Samtala Alls 1954 1 970 4 877 6 847 2 751 4 043 6 794 13 641 1955 2 377 6 730 9 107 2 390 4 831 7 221 16 328 1956 2 812 6 795 9 607 2 538 6 503 9 041 18 648 1957 2 429 6 899 9 328 1 646 7 515 9 161 18 489 Þjóðerni útlendra farþega. Frá útlöndum Til útlanda 1954 1955 1956 1957 1954 1955 1956 1957 Danir ............................ 1 826 2 431 3 077 3 300 1 613 2 179 2 875 3 114 Norðmenn ............................ 519 661 482 539 520 651 451 586 Svíar ............................... 470 518 573 401 488 503 567 410 Finnar ............................... 92 72 78 99 95 70 76 88 Austurríkismenn....................... 12 23 36 62 8 19 36 53 Belgar................................ 14 30 24 49 11 33 22 75 Bretar............................... 584 648 779 854 673 794 852 989 Frakkar .............................. 76 101 144 122 83 97 132 118 Grikkir................................ 7 5 8 4 5 25 7 4 Hollendingar.......................... 79 106 70 74 82 110 74 72

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.