Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 12
8 HAGTÍÐINDI 1964 Tafla 2 (frh.). Tala framteljenda og meðaltekjur þeirra 1962, eftir kyni og starfsstéttum. Karlar Konur Samtals Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr. Tala fram- teljenda 'tð •1 s . i?J» Í5l 76 Ólíkamleg störf, s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og búðarfólk, og m. fl. .. 212 101 216 54 428 77 77 Sérfræðingar 5 162 - - 5 162 8- Ýmis þjónustustarfsemi 1 088 110 940 38 2 028 76 81 Vinnuveitendur, forstjórar, forstöðu- menn 164 160 16 75 180 152 82 Einyrkjar 93 125 22 44 115 110 83 Verkstjórnarmenn, yfirmenn 17 123 16 51 33 88 84 Faglærðir, iðnnemar, o. þ. h 152 107 30 37 182 95 85 Ófaglært verkafólk 320 71 455 37 775 51 86 Ólíkamleg störf, s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og búðarfólk, og m. fl. .. 234 93 400 37 634 58 87 Sérfræðingar 108 166 1 112 109 166 9- Varnarliðið, verktakar þess o. þ. h 984 122 196 63 1 180 112 91 Vinnuveitendur, forstjórar, forstöðu- menn 3 246 _ _ 3 246 92 Einyrkjar - - - - - 93 Verkstjórnarmenn, yfirmenn 40 175 - - 40 175 94 Faglærðir, iðnnemar, o. þ. h 143 145 1 91 144 145 95 Ófaglært verkafólk 709 109 155 61 864 100 96 Ólíkamleg störf, s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og húðarfólk, og m. fl. . . 67 144 40 70 107 116 97 Sérfræðingar 22 223 - 22 223 Allir atvinnuflokkar, alls 58 436 100 25 284 34 83 720 80 Frh. af bls. 5 teljenda, án tillits til kyns og aldurs (varðandi börn sjá framan greint), en töflur 3 og 4 taka aðeins til kvæntra karla á aldrinum 25—66 ára (f. 1896—1937). Að lokum skal það tekið fram, að meðfylgjandi töflur eru byggðar á fram töldum tekjum, og að þar er um að ræða fram taldar tekjur, eins og þær eru ákvarð- aðar til skattlagningar af skattstjóra, sbr. 37. gr. tekjuskattslaga, nr. 70/1962. Eru það sömu tekjur og við er miðað við ákvörðun tekjuskatts á skattskrá, er lögð skal fram eigi síðar en 1. júní, sbr. 39. gr. tekjuskattslaga. Breytingar á tekjum, sem verða eftir framlagningu skattskrár, vegna kæra eða af öðrum ástæðum, koma ekki fram í meðfylgjandi töflum. Skýringar við töflu 1. Að því er snertir hugtökin brúttótekjur og nettótekjur vísast til almennra skýringa hér á undan. í sambandi við meðalbrúttótekjur á framteljanda eftir umdæmum, er rétt að taka það fram, að munur á meðaltekjum starfsstétta þarf ekki að þýða það, að fólk í einu umdæmi hafi almennt hærri tekjur en fólk í öðru. T. d. getur munur á meðaltekjum stafað af því, að hlutfallslega fleiri tekjuháir hlutasjómenn séu í öðru umdæminu en hinu, og geta tekjur annarra starfsstétta verið likar í báðum umdæmum. Sömuleiðis getur munur á meðaltekjum stafað af því einu, að í um-

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.