Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 16
12 HAGTÍÐINDI 1964 Tafla 5. Fram taldar brúttótekjur einstaklinga 1962 eftir uppruna. Millj. kr. | % Fiskveiðar .......................................................................... 829 12,4 Togaraútgerð.................................................................... 105 1,6 Bátaútgerð (hvalveiðar meðtaldar) .............................................. 724 10,8 Búrekstur, gróðurhúsabú, garðyrkjubú o. fl........................................... 595 8,9 Iðnaður ..................................................................... 1 610 24,1 Fiskvinnsla og starfslið fiskveiða í landi...................................... 556 8,3 Annar iðnaður .......................................................... 1 054 15,8 Bygging og viðgerðir húsa og mannvirkja.............................................. 500 7,5 Yiðskipti............................................................................ 717 10,7 Verzlun, olíufélög, happdrætti ................................................. 609 9,1 Bankar, sparisjóðir, tryggingafélög ............................................ 108 1,6 Flutningastarfsemi .................................................................. 586 8,8 Bifreiðastjórar................................................................. 318 4,8 önnur flutningastarfsemi ....................................................... 268 4,0 Þjónustustarfsemi............................................................ 1342 20,1 Starfsmenn ríkis, sveitarfélaga og stofnana þeirra, starfsmenn ýmissa hálf- opinberra stofnana, svo og verkamenn og iðnaðarmenn í þjónustu sveit- arfélaga ót. a. (nr. 09, 11, 12 og 17 í töflu 2).............................. 921 13,8 Ýmis þjónustustarfsemi (nr. 05—08, 14 og 81—87 í töflu 2)....................... 421 6,3 Varnarliðið, verktakar þess o. þ. h.................................................. 133 2,0 Annað................................................................................ 364 5,5 Lífeyrisþegar, eignafólk, ,,unglingavinna“ hjá sveitarfélagi.................... 285 4,3 Þeir, sem ekki flokkast annars staðar, og þeir, sem ekki er hægt að flokka vegna vöntunar upplýsinga...................................................... 79 1,2 Alls 6 676 100,0 Framkald af 10. síðu. þar ekki tekið tillit til þess, livort menn unnu lengur eða skemur á árinu. Með- talinn er með öðrum orðum allur sá fjöldi fólks, sem er við nám yfir veturinn, en stundar vinnu á sumrin, og meðtalinn er líka f jöldi framteljenda, sem af einhverjum öðrum ástæðum hefur aðeins verið við atvinnustörf hluta úr ári, sumir aðeins nokkra daga. Þessa gætir þó misjafnlega mikið í einstökum greinum, en óhætt er að segja, að áhrif af þessu til lækkunar á meðaltekjum séu tiltölulega lítil í grein- um með sérhæfðu starfsliði, eru tiltölulega mikil í greinum með ósérhæfðu starfs- liði. Ef t. d. er litið á vinnustéttir atvinnuvega í B-hluta töflunnar, er ljóst, að þessa gætir ekki mikið hjá 3 fyrstu flokkunum og þeim síðasta (sérfræðingar), en sama verður ekki sagt um ófaglært verkafólk og fólk við ólíkamleg störf, né um fag- lærða. Við samanburð á meðaltekjum starfsstétta samkvæmt töflu 2 verður þannig að hafa í huga, að tekjumunur getur stafað af því einu, að í einni grein sé meira um fólk með stuttan starfstíma á árinu en í öðrum greinum. Þá verður enn fremur að fara varlega í að draga ályktanir af þeim mun á tekjum karla og kvenna, sem fram kemur í töflunni. í fyrsta lagi er yfirleitt ekki um að ræða sömu vinnu karla og kvenna, þótt þau séu í sömu grein. í öðru lagi verða tekjur karla miklu hærri en ella vegna þess, að tekjur eiginkvenna koma á framtal eiginmanna, og sama er að segja um tekjur barna undir 16 ára aldri og um húsaleigutekjur, fjölskylduhætur o. m. fl. Hliðstæðar viðbætur við atvinnutekjur kvenna hafa hverfandi lítil áhrif til hækkunar á meðaltekjum kvenframteljenda.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.