Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 36

Hagtíðindi - 01.01.1964, Blaðsíða 36
32 HAGTÍÐINDI 1964 Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar—desember 1963 (frh.). Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr. önnur skinn og liúðir, saltað 182,3 3 834 Svíþjóð 115,4 67 3,9 1,2 127 32,3 320 Bretland 148 Danmörk 13,2 142 Köfnunarefnisáburður .... 3 488,9 1 862 Finnland 8,6 304 Bretland 3 488,9 1 862 Ilolland 10,5 384 Noregur 5,1 82 Sement 8 404,3 4 492 Svíþjóð 15,7 366 Bretland 8 404,3 4 492 Vestur-Þýzkaland Ungverjaland 123,8 0,0 2 268 1 Skip 1 668,0 987,0 32 740 30 070 Bandaríkin 0,3 12 Noregur 681,0 2 670 Gólfdreglar úr ull aðallega . 0,1 5 Ýmsar vörur 1 431,4 21 969 0,1 5 314,0 86,7 2 760 Danmörk 1 140 Ullarteppi 42,8 8 318 Finnland 0,2 42 Sovétríkin 42,6 8 281 Frakkland 3,2 220 Sviss 0,1 10 Fœreyjar 76,1 2 531 Bandaríkin 0,1 27 Grœnland 1.8 58 Holland 315,0 1 665 Prjónavörur úr ull aðallega 20,6 8 915 Ítalía 0,8 148 Ðretland 0,0 27 Lúxembúrg 0,2 10 Danmörk 0,1 42 Noregur 5,3 296 Sovétríkin 17,5 6 740 Pólland 0,5 57 Svíþjóð 0,1 46 Sovétríkin 0,7 35 Vestur-Þýzkaland 0,1 25 Sviss 32,6 844 Bandaríkin 2,8 2 035 Svíþjóð 127,2 1 361 Tékkóslóvakía 0,2 21 Gamlir málmar 2 467,9 3 879 Ungverjaland 0,2 15 Bretland 20,2 209 Austur-Þýzkaland 5,3 533 Danmörk 11,9 83 Vestur-Þýzkaland 374,6 9 746 Holland 2 285,9 3 181 Bandaríkin 86,6 458 Noregur 2,2 19 Suður-Afríka 0,2 29 Orðsending til áskrifenda Hagtíðinda. Frá og með janúarblaði Hagtíðinda 1964 hækkar áskriftargjald þeirra úr kr. 30,00 í kr. 55,00 á ári. Ástæðan er hin mikla hækkun prentkostnaðar og annars útgáfukostnaðar, sem orðið hefur á síðustu árum. Þar við bætist, að efni ritsins hefur verið aukið mikið síðustu árin án þess að áskriftargjald hafi verið hækkað af þeim sökum. Þannig hefur blaðsíðutala árgangs af Hagtíðindum aukizt um meira en 50% síðan 1955. Þrátt fyrir þessa hækkun á áskriftargjaldi munu Hagtíðindi vera eitt ódýrasta ritið, sem gefið er út hér á landi. Áskrifendur Hagtíðinda eru beðnir að tilkynna Hagstofunni breytingu, sem kann að hafa orðið á heimilisfangi, og gera henni aðvart, ef ritið berst þeim ekki skilvíslega. — Afgreiðsla Hagtíðinda er í Hagstofunni (inngangur frá Lindargötu). Sími 24460. Rikisprcntsmiðjan Gutenberg

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.