Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1966, Síða 3

Hagtíðindi - 01.02.1966, Síða 3
1966 HAGTÍÐINDI 27 1964 þ. a. eign Sýslur (frh.) 1961 1962 1963 AIU bœuda Norður-ísafjarðarsýsla 13 484 12 552 12 044 12 068 10 316 Strandasýsla 24 957 23 907 24 212 23 882 20 662 Vestur-Húnavatnssýsla 40 200 39 434 36 024 37 828 30 248 Austur-Húnavatnssýsla 49 823 46 850 45 288 45 615 37 016 Skagafjarðarsýsla 57 556 54 944 50 854 52 957 38 805 Eyjafjarðarsýsla 37 149 33 583 31 815 32 758 28 280 Suður-Þingeyjarsýsla 47 999 43 536 42 229 43 028 39 723 Norður-Þingeyjarsýsla 35 488 33 355 32 941 31 429 30 731 Norður-Múlasýsla 67 982 60 400 59 657 58 990 42 811 Suður-Múlasýsla 47 498 43 255 41 635 41 204 31 497 Austur-Skaftafellssýsla 19 245 18 170 17 932 19 027 13 184 Vestur-Skaftafellssýsla 37 066 35 165 35 064 37 307 29 384 Rangárvallasýsla 54 375 51 391 49 162 53 823 47 099 Ámessýsla 76 829 70 703 67 145 71 560 63 964 Sýslur samtals 808 842 758 687 719 802 747 674 624 899 Kaupstaðir Reykjavík 3 999 3 266 3 408 2 996 1 238 Kópavogur 298 788 713 350 230 Hafnarfjörður 3 152 2 762 1 963 821 Keflavík 41 20 3 - ~ Akranes 614 596 549 500 189 ísafjörður 391 425 367 380 142 Sauðárkrókur 1 758 2 030 2 004 1 131 396 Siglufjörður 1 361 1 322 1 431 1 419 246 Ólafsfjörður 1 827 1 816 1 560 1 723 1 365 Akureyri 3 135 2 469 2 057 2 413 614 Húsavík 1 781 1 488 1 327 1 197 243 Seyðiofjörður 784 318 287 287 31 Neskaupstaður 1 251 760 449 448 - Vestmannaeyjar 540 553 461 587 47 Kaupstaðir samtals 20 932 18 613 16 579 14 252 4 741 Alls 829 774 777 300 736 381 761 926 629 640 Nautgripum fjölgaði verulega á árinu, alls um 2 341 grip. Þessi fjölgun naut- gripa var í öllum sýslum landsins, nema í Gullbringu- og Kjósarsýslum, en í þeim báðum fækkaði nautgripum talsvert. Fjölgun nautgripanna var mest í Rangárvalla- sýslu, 303, Eyjafjarðarsýslu, 301, Árnessýslu, 298, Suður-Þingeyjarsýslu, 242, Vestur-Skaftafellssýslu, 201, og Dalasýslu, 184, og í þessum tveimur síðast nefndu sýslum fjölgaði hlutfallslega mest. í kaupstöðum fjölgaði nautgripum um 94 gripi. Á fyrirmælum um framtal nautgripa var gerð minni báttar breyting, sem þó kom til að hafa mikil áhrif á framtalið. Áður skyldi telja fram í einum flokki kýr og kelfdar kvígur, svo sem gert er í alþjóðlegum skýrslum, en nú var svo fyrir lagt, að taldar skyldu sér í flokki kvígur l1/^ árs og eldri, en þær eru flestar kelfdar. í árslok 1963 voru taldar fram 41 159 kýr og kelfdar kvígur, en í árslok 1964 41 464 kýr, og að auki 6 210 kvígur P/2 árs og eldri. Svarar þetta til þess, ef af Iíkum má ráða, að þá hafi verið til 46 000—46 500 kýr og kelfdar kvígur. En slík fjölgun getur ekki hafa átt sér stað frá 1963 til 1964, og hefur því eitthvað af kelfdu kvígun- um verið tahð með geldneytum áður. Við framtalið fyrir 1964 fækkaði hka geld- neytum frá framtahnu fyrir 1963 úr 8 394 í 5 490, eða um 2 904, og má telja að þetta komi heim við áður nefnda breytingu á framtah kvígna. Svo gerist það enn, sem ekki verður tahn eðlileg breyting á framtah, að taldir eru fram færri kálfar 1964 en 1963, og verður þó að gera ráð fyrir, að kálfum hafi frekar fjölgað en fækkað á því ári, sem nautgripum í heild hefur fjölgað verulega. Kálfar voru 1963 taldir 7 658,

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.