Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 15
1966 HAGTÍÐJNDI 183 Nýr grund- völlur Okt. 61, gildistími 1/11 61—28/2 62 1628 168 Febr. 62, gildistími 1/3—30/6 1962 1676 173 Júní 62, gildistími 1/7—31/10 1962 1696 175 Okt. 62, gildistími 1/11 62—28/2 63 1744 180 Febr. 63, gildistími 1/3—30/6 1963 1764 182 Júní 63, gildistími 1/7—31/10 1963 1773 183 Okt. 63, gildistími 1/11 63—29/2 64 1909 197 Febr. 64, gildistími 1/3—30/6 1964 2045 211 Nýr grund- völlur Júní 64, gildistími 1/7—31/10 1964 2122 219 Okt. 64, gildistími 1/11 64—28/2 65 2132 220 Febr. 65, gildistími 1/3—30/6 1965 2297 237 Júní 65, gildistími 1/7—31/10 1965 2403 248 Okt. 65, gildistími 1/11 65—28/2 66 2587 267 Febr. 66, gildistími 1/3—30/6 1966 2723 281 Júní 66, gildistími 1/7—31/10 1966 2839 293 Okt. 66, gildistími 1/11 66—28/2 67 2888 298 Tímakaup í almennri verkamannavinnu í Reykjavík. Kr. á klst. í dagvinnu. Árs- meöaltal1) í árslok Kr. á klst. í dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok 1939 1,45 1,45 1953 15,26 15,33 1940 1,72 1,84 1954 15,34 15,42 1941 2,28 2,59 1955 17,03 18,60 1942 3,49 5,68 1956 19,11 19,37 1943 5,62 5,66 1957 19,66 19,92 1944 6,66 6,91 1958 21,30 25,29 1945 7,04 7,24 1959 22,19 21,91 1946 7,92 8,35 1960 21,91 21,91 1947 8,87 9,50 1961 23,12 24,33 1948 8,74 8,74 1962 25,62 26,54 1949 9,20 9,61 1963 29,02 34,45 1950 10,41 11,13 1964 35,48 36,52 1951 12,62 13,84 1965 40,21 44,32 1952 14,30 15,33 1) Þ. c. vcgiö raeöaltal, miðað við þá tölu daga, scm hver kauptaxti gilti á árinu. 1966 1/3 ........ 45,08 Aths. Sjá skýringar við þessa töflu i júliblaöi Hagtiðinda 1966, bls. 126. ,, 1/6 ........ 46,84 „ 26/6 .......... 48,59 „ 1/9 ......... 49,38 Sveitarstjórnarkosningar 1966. í sveitarstjórnarlögum, nr. 58/1961, er svo ákveðið, að kjósa skuli bæjarfulltrúa og hrepps- nefndarmenn fjórða hvert ár, og skulu kosningar fara fram sama árið um land allt, bæjarstjórnar- kosningar og hreppsnefndarkosningar í þeim hreppum, þar sem fullir 3/4 hlutar íbúanna eru búsettir í kauptúni, síðasta sunnudag í maímánuði, sem ekki ber upp á hvítasunnudag, en aðrar hrepps- nefndarkosningar siðasta sunnudag í júnímánuði. Hinn 22. maí 1966 fóru fram kosningar á bæjar- fulltrúum í öllum kaupstöðum og á hreppsnefndarmönnum í fyrr greindum „kauptúnahreppum", en í öðrum hreppum fór kosning fram 26. júní 1966. — Bæjarstjómir og hreppsnefndir í „kaup- túnahreppum“ eru kosnar hlutfallskosningu, en komi enginn framboðslisti fram áður en fram- boðsfresti lýkur, skal þó kjósa óhlutbundinni kosningu. í öðrum hreppum skal því aðeins kjósa hlutfallskosningu, að 1/10 kjósenda krefjist þess. Að þessu sinni var óhlutbundin kosning í 5 „kauptúnahreppum“, þ. e. Hafna-, Hvammstanga-, Hofsós-, Hríseyjar- og Stöðvarhreppi. Eftirfarandi yfirlit sýna kjósendatölu, kosningaþátttöku og fulltrúatölu í hverjum kaupstað og „kauptúnahrcppi" við kosningarnar í maí (bls. 184) og í hverri sýslu við kosningarnar í júni (bls. 185):

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.