Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 20

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 20
188 HAGTÍÐINDI 1966 Gild atkvæði og kosnir fulltrúar / kaupstöðum skiptust eins og segir hér á eftir milli hinna póli- tísku flokka við tvær síðustu bæjarstjórnarkosningar. Atkvæðum og fulltrúum á sameiginlegum listum er skipt jafnt milli viðkomandi flokka. Atkvæði greidd „vinstri mönnum" á Ólafsfirði eru reiknuð Alþýðubandalaginu og Framsóknarflokknum að jöfnu. Atkvæði, °/o Fulltrúar, / 1962 1966 1962 1966 Alþýðubandalag 16,7 16,8 18,9 15,4 Alþýðuflokkur 13,5 16,2 16,1 16,9 Framsóknarflokkur 16,8 19,5 20,5 21,5 Sjálfstæðisflokkur 47,2 42,5 40,6 36,2 Þjóðvarnarflokkur 1,3 — — — Framboð utan flokka .... 4,5 5,0 3,9 10,0 Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 í „kauptúnahreppum" fóru kosningar ekki fram eftir eins skýrum pólitískum línum og í kaup- stöðunum. Var þar meira um sameiginlega lista og ópólitíska lista. í eftirfarandi yfirliti má sjá, af hverjum listar voru bornir fram og hve marga fulltrúa þeir fengu kosna. Með sameiginleg fram- boð er farið svo, að atkvæðum og fulltrúum er skipt jafnt milli þeirra, sem að listanum standa, hvort sem það eru stjórnmálaflokkar saman eða stjórnmálaflokkur ásamt flokksleysingjum. í yfirlitinu hér á eftir er fyrir stjórnmálaflokkana tilgreind tala atkvæða og fulltrúa, sem reiknuð er listanum vegna sameiginlegra framboða með öðrum stjómmálaflokkum eða flokksleysingjum. Aftan við heiti þeirra lista, sem ekki teljast flokkslistar, eru í sviga tilgreindir þeir staðir, þar sem listi með slíku nafni kom fram, einn sér eða með öðrum, og getið er tölu atkvæða og fulltrúa. Alþýðubandalag (þar af vegna framboða með öðrum 28V2 atkvæði og V2 fulltrúi) .............................. Aiþýðuflokkur (þar af vegna framboða með öðrum 2896/e atkvæði og 7Ve fulltrúar)............................. Framsóknarflokkur (þar af vegna framboða með öðrum 370Va atkvæði og 72/s fulltrúar) ..................... Sjálfstæðisflokkur (þar af vegna framboða með öðrum 607Vs atkvæði og lF/o fulltrúar)............................ Óháðir (sjálfstæð framboð: Hellissandur 50 — 1, Patreks- fjörður 130 — 2, Bildudalur 94 — 3, Raufarhöfn 242 — 5 (sjálfkjörið), Egilsstaðir 41 — 1, Búðir í Fáskrúðsfirði 41 — 1, Djúpivogur 68 — 3, Hveragerði 99 — 1. Fram- boðmeðöðrum:Eyrarsveit28V2—V2, Flateyri 6OV2— IV2, Suðureyri 35V2 — 1, Blönduós 78 — H/2, Dalvík 129'/2 Óháðir borgarar (Sandgerði)................................ Óháðir verkamenn (Stokkseyri) ............................. Óháðir vinstri menn (Dalvík) .............................. Frjálslyndir (sjálfstæð framboð: Sandgerði 98 — 1, Gerðahr. 112 — 2, Seltjamarnes 314 — 2, Bíldudalur 79 — 2, Egils- staðir 45 — 1, Stokkseyri 77 — 2. Framboð með öðrum: Gerðahr. 102 — H/2) .................................... Frjálslyndir vinstri menn (Suðureyri) ..................... Vinstri menn (sjálfstæð framboð: Njarðvíkur 57 — 0, Eyr- arhr., N-ís. 56 — 2. Framboð með öðrum: Bolungavík 232V: — 3V2 (sjálfkjörið)............................... Framfarasinnar (Hólmavík 60 — 2, Reyðarfjörður 113 — 3) Almennir borgarar (Ólafsvík) .............................. Lýðræðissinnaðir kjósendur (Ólafsvík) ..................... Samvinnumenn (Selfoss) .................................... Verkamenn og sjómenn (Þingeyri)............................ Utan flokka (Þórshöfn: Vilhjálmur Sigtryggsson o. fl. 79 — 2, Pálmi Ólason o. fl. 104 — 3)....................... Ótilgreint (Blönduós: framboð með öðrum) .................. Hlutfallskosning fór ekki fram............................. Auðir seðlar og ógildir.................................... Greidd atkvæði 567V2 1.289Ve 2.298Vs 3.964V8 Fulltrúar kosnir 8V2 191/e 43Vs 57Vo 1.097 231/2 141 2 23 — 105 2 827 HV2 86 2 345'/2 51/2 173 5 351 5 67 — 519 4 36 1 183 5 771/2 1 424 25 388 — Samtals 12.963 221

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.