Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 22

Hagtíðindi - 01.10.1966, Blaðsíða 22
190 HAGTÍÐINDI 1966 Hér á eftir eru dregnar saman niðurstöður ofan greinds yfirlits um listakosningar alls í sveita- hreppum: Atkvæði Fulltrúar Framsóknarflokkur.................... 533 13,0% 17V2 11,5% Sjálfstæðisflokkur .................. 348V2 8,5 „ 13 8,6 „ önnur framboð........................ 3.210V2 78,5 121Va 79,9 „ Samtals 4.092 100,0% 152 100,0% í 142 hreppum, þar sem kosnir voru 656 hreppsnefndarmenn, voru kosningar óhlutbundnar. Á landinu eru nú alls 227 sveitarfélög, þ. e. 14 kaupstaðir og 213 hreppar. Voru þar kosnir 130 bæjarfulltrúar og 1.029 hreppsnefndarmenn. Þar af voru 18 konur, 5 í kaupstöðum (í Reykjavík, Kópavogi, Keflavík, á Sauðárkróki og Siglufirði, ein á hverjum stað), 9 í „kauptúnahreppum" (í Borgarnesi, á Bolungarvík, Hólmavík, Blönduósi, Dalvík, Búðum í Fáskrúðsfirði, í Stöðvarhreppi, Búlandshreppi og á Selfossi, ein á hverjum stað) og 4 í öðrum hreppum (1 í Mosfellshreppi, 1 í Fáskrúðsfjarðarhreppi og 2 í Breiðdalshreppi). Kaupstaðirnir skiptast þannig eftir tölu bæjarfulltrúa, að í 10 þeirra eru 9 bæjarfulltrúar, í 2 eru 7, í 1 eru 11 og í 1 eru 15. Hrepparnir skiptast þannig eftir tölu hreppsnefndarmanna, að í 165 hreppum eru 5 hreppsnefndarmenn, í 33 eru 3, en í 15 eru 7. Frá sveitarstjórnarkosningum 1962 er skýrt í októberblaði Hagtiðinda 1962. Inn- og útflutningur eftir mánuðum í þús. kr. Árin 1964, 1965 og janúar—september 1966. Innflutningur títflutningur 1964 1965 1966 1964 1965 1966 Janúar 309.608 286.802 401.695 313.914 266.149 398.246 Febrúar .... 312.677 293.071 396.805* 340.708 249.872 383.090 Marz 313.964 410.669 500.264 359.667 472.361 532.642 Apríl 384.543 402.197 505.687 359.448 482.110 434.916 Maí 390.561 454.703 567.099 343.891 489.260 520.528 Júní 1.034.551 975.214 994.966 441.902 492.065 479.310 Júlí 425.627 489.685 483.428* 364.056 378.762 376.281 Ágúst 347.706 395.996 527.823 336.146 470.198 378.177 September .. 431.193 456.500 531.766 459.300 431.023 468.513 Jan,— -sept. 3.950.430 4.164.873 4.909.533 3.319.032 3.731.800 3.791.703 Október .... 419.975 487.675 466.708 472.984 Nóvember .. 391.372 516.360 508.926 518.726 Desember .. 887.860 732.162 481.283 835.370 Jan.- -des. 5.649.637 5.901.034 4.775.949 5.558.880 ') Leiðréttingar

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.