Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 51. árgangur Nr. 11 Nóvember 1966 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í nóvemberbyrjun 1966. A. Vörur og þjónusta Matvörur: 1. Kjöt og kjötvörur .......... 2. Fiskur og fiskmeti.......... 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg......................... 4. Mjölvara................... 5. Brauð og brauðvörur ....... 6. Nýlenduvörur............... 7. Ýmsar matvörur ............ Samtals matvörur Hiti, rafmagn o.fl. ... Fatnaður og álnavara Ýmis vara og þjónusta B. Húsnaði Samtals A Samtals A + B C. Creitt opinberum aðilum (I) og mót- tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld .. II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og niöurgr. miðasmjörs og miða- smjörlíkis 1/3 59 — 1/4 60 ...... Samtals C Visitala framfarslukostnaðar Útg jaldaupphæð, kr. Vísitölur Marz 1959 = 100 Marz Október | Nóvember Nóv. Okt. Nóv. 1959 1966 1966 1965 1966 1966 4.849,73 15.703,14 15.746,21 302 324 325 1.576,60 6.178,53 6.182,44 258 392 392 8.292,58 17.313,75 15.946,45 205 209 192 860,09 2.022,87 2.029,97 220 235 236 1.808,33 4.199,33 4.527,67 214 232 250 2.864,10 5.158,76 5.152,61 174 180 180 2.951,96 7.709,49 7.693,38 223 261 261 23.203,39 58.285,87 57.278,73 229 251 247 3.906,54 7.584,95 7.584,95 160 194 194 9.794,68 18.045,93 17.963,47 176 184 183 11.406,03 27.082,56 27.150,13 211 237 238 48.310,64 110.999,31 109.977,28 208 230 228 10.200,00 14.289,00 14.289,00 126 140 140 58.510,64 125.288,31 124.266,28 194 214 212 9.420,00 13.657,00 13.657,00 132 145 145 1.749,06 7.744,81 8.872,96 403 443 507 7.670,94 5.912,19 4.784,04 70 77 62 66.181,58 131.200,50 129.050,32 180 198 195 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun nóvember 1966 var 195,0 stig. í októberbyrjun var hún 198,2 stig, sem lækkaði í 198 stig. Lækkun vísitölunnar frá októberbyrjun til nóvemberbyrjunar stafaði af því, að ríkisstjómin ákvað að greiða niður þá vísitöluhækkun, sem varð á tímabilinu 1. ágúst — 1. október, og að auki þá hækkun, sem varð í október. Tilgangur þessara auknu niður- greiðslna var að koma því til leiðar, að verðlagsuppbót á laun samkvæmt kaupgreiðsluvísitölu 1. nóvember 1966 hækkaði ekki frá kaupgreiðsluvísitölu 1. ágúst, sem laun voru greidd eftir frá 1. sept. Ráðstafanir þessar voru þáttur í fyrirætlun ríkisstjómarinnar um að koma á almennri verð- stöðvun. Stjórnarfrumvarp um heimild til verðstöðvunar var lagt fyrir Alþingi seint í nóvember. Auknar niðurgreiðslur vömverðs í október 1966 svömðu til 3,4 stiga vísitölulækkunar, og þar við bættist 1,7 stig lækkun vegna 14,6% hækkunar fjölskyldubóta frá 1. nóvember 1966.- Mjólk- urniðurgreiðslan var frá 24. október aukin um kr. 1,35 á lítra. Við það lækkaði útsöluverð mjólkur

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.