Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 2
194 HAGTÍÐINDl 1966 sem hér segir (kr. á lítra): Mjólk í lausu máli úr 7,30 í 5,95, mjólk á flösku úr 7,55 i 6,20, mjólk á hymu úr 8,05 í 6,70. Vísitala lækkaði af þessum sökum um 2,1 stig. — Smjörniðurgreiðslan var, með verkun frá 1. október 1966, aukin um kr. 23,00 á kg (0,9 stig), til þess að smásöluverð héldist óbreytt í kr. 65,00 á kg. Framreiðsluráð landbúnaðarins hafði, eins og skýrt var frá í júníblaði Hagtíðinda 1966, ákveðið mikla lækkun smjörverðs frá 16. maí 1966, til þess að hvetja til aukinnar smjörsölu. — Þá var, frá 24. október 1966, greidd niður hækkun á heildsöluverði smjörlíkis, kr. 3,80 á kg, sem Verðlagsnefnd hafði heimilað. Hélst smjörlíkisverð af þessum sökum óbreytt í kr. 35,30 á kg, og var með þessu komið í veg fyrir 0,4 stiga vísitöluhækkun. Niðurgreiðsla smjörlíkis, sem var um langt árabil, hafði verið felld niður í apríl 1966. — í október urðu ýmsar verðhækkanir, sem 1 vísitölunni voru jafnaðar með niðurgreiðslu á öðru. T. d. hækkaði verð á brauði, kökum og kexi sem svarar 0,5 stigum. Verð á rúgbrauði (1,5 kg) hækkaði úr kr. 12,50 í kr. 13,20 og verð á fransk- brauði (0,5 kg) úr kr. 8,60 í kr. 9,40. Hliðstæð eða meiri verðhækkun varð á öðrum brauðgerðar- vörum. Hækkun fjölskyldubóta frá 1. nóvember 1966 var úr 3.458 kr. í 3.961 kr. á barn á ári (15,25% verðlagsuppbót innifalin). Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—október 1966. Magnseining: Þús. teningsfet fyrir timbur og stykkjatala fyrir bifreiöar, hjóladróttar- Janúar-okt. 1965 Október 1966 Janúar-okt. 1966 Magn | 1000 kr. Magn | 1000 kr. Magn 1000 kr. vélar, flugvélar og skip, en tonn fyrir allar aðrar vörur. Komvörur til manneldis 10.289,1 57.770 1.166,4 7.269 9.738,9 60.422 Fóðurvörur 23.777,5 106.776 3.115,1 15.302 28.419,3 132.322 Strásykur og molasykur 8.517,4 39.776 2.530,4 10.249 8.052,2 34.684 Kaffi 1.509,5 61.617 327,1 11.815 1.628,0 59.690 Ávextir nýir og þurrkaðir 4.643,2 61.415 651,7 9.124 5.112,5 69.693 Fiskinet og slöngur úr gerviefnum 944,1 160.270 119,8 21.631 1.048,5 185.685 önnur veiðarfæri og efni í þau ... 926,9 55.836 87,7 5.813 1.103,0 67.169 Salt (almennt) 47.231,6 30.538 8.417,2 6.874 40.294,0 26.874 Steinkol 3.746,1 3.998 989,0 1.211 4.253,9 4.745 Flugvélabenzín 8.372,6 21.142 2.010,2 5.241 3.389,0 8.551 Annað benzín 38.356,8 45.877 1.431,1 1.637 31.269,0 35.946 Þotueldsneyti 6.545,7 9.304 1.764,4 2.557 8.664,5 12.448 Gasolía og brennsluolia 284.111,3 257.524 9.799,2 7.911 281.841,7 245.910 Hjólbarðar og slöngur 895,0 54.305 137,6 8.544 947,0 58.473 Timbur 1.728,0 155.974 203,2 19.933 1.766,2 164.855 Rúðugler 1.779,8 ♦21.033 278,4 3.345 1.973,0 25.335 Steypustyrktarjárn 2.167,6 10.573 256,9 1.218 1.976,8 9.941 Þakjám 2.308,9 18.184 462,7 3.622 2.931,8 23.209 Miðstöðvarofnar 720,6 7.811 55,5 1.138 660,3 11.244 Hjóladráttarvélar 586 44.873 24 1.955 775 63.155 Almenningsbifreiðar 23 3.768 - 25 7.743 Aðrar fólksbifreiðar 2.244 111.495 276 14.919 3.298 176.288 Jeppabifreiðar 493 42.554 26 2.624 1.167 117.979 Sendiferðabifreiðar 125 7.158 11 970 158 10.350 Vömbifreiðar 260 55.520 25 6.391 363 96.803 Flugvélar 9 266.140 - - 9 284.377 Farskip 3 103.202 - - 1 30.900 Fiskiskip 9 98.089 - - 4 61.403 önnur skip 1 535 - - 1 12.000 *) Innflutningsverðmæti rúöuglers í október 1965 var ranglega upp gefið í nóvemberblaöi Hagtíðinda 1965, og stóð svo til áramóta 1965/66. Hefur þctta nú verið leiðrétt.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.