Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.11.1966, Blaðsíða 12
204 HAGTÍÐINDI 1966 Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið nóvember 1966 — febrúar 1967. Kauplagsnefnd hefur reiknað kaupgreiðsluvísitölu eftir visitölu framfærslukostnaðar 1. nóv- ember 1966, í samræmi við ákvæði fyrri málsgr. 2.gr. laga nr. 63/1964, um verðtryggingu launa, og reyndist hún vera 188 stig, eða óbreytt frá því, sem var við síðasta útreikning kaupgreiðsluvísi- tölu. Mismunur framfærsluvísitölu og kaupgreiðsluvísitölu nemur 6,67 stigum, og dragast þau samkvæmt nefndu lagaákvæði frá framfærsluvísitölu 195,0 hinn 1. nóvember 1966. Fást þá 188,33 stig, sem lækka í 188 stig. I fyrri málsgr. 3. gr. sömu Iaga er svo fyrir mælt, að greiða skuli verðlagsuppbót sem svarar 0,61% af launum og öðrum vísitölubundnum greiðslum fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísitala hvers þriggja mánaða tímabils er hærri en vísitala 163 stig. Samkvæmt því skal á tímabilinu 1. nóvember 1966 til 28. febrúar 1967 greiða verðlagsuppbót, sem nemur 15,25% af grunnlaunum og hliðstæðum greiðslum. Verðlagsuppbót á vikulaun og mánaðarlaun skal, samkvæmt ákvæðum nefndra laga, reiknuð í heilum krónum, þannig að sleppt sé broti úr krónu, sem ekki nær hálfri krónu, en annars hækkað I heila krónu. Að öðru leyti vísast til greinargerðar um gildandi reglur um greiðslur verðlagsuppbótar á laun á bls. 226 í desemberblaði Hagtíðinda 1964. Tekjur og gjöld ríkissjóðs. Árin 1963, 1964 og 1965 Hér fer á eftir yfirlit um tekjur og gjöld ríkissjóðs á rekstrarreikningi hvert áranna 1963,1964 og 1965. Er hér um að ræða endanlegar tölur samkvæmt ríkisreikningum þessara ára. 1963 1964 1965 Rekstrartekjur 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Tekju- og eignarskattur 182.532 259.204 365.776 Stríðsgróðaskattur (hluti ríkissjóðs) - 5 - Vörumagnstollur1) 12.727 - - Verðtollur1) 186.295 - - Aðflutningsgjöld samkv .tollskrá1)2) 970.258 1.421.878 1.608.296 Innflutningsgjald af benzini 3) 62.407 — — Gjald af innlendum tollvörum 48.234 52.260 54.801 Lestagjald af skipum 1.072 1.311 1.353 Bifreiðaskattur3) 25.557 991 3 Aukatekjur 35.205 41.971 43.929 Stimpilgjald 57.744 68.963 80.554 Vitagjald 3.327 3.506 3.781 Söluskattur: Af innflutningi, 7%J) 77.861 — _ Af innflutningi, 8%t) 88.984 - - Af vörusölu og þjónustu, 3% til janúarloka 1964, síðan 5,5% og loks 7,5% frá ársbyrjun 19652) 292.533 544.165 937.619 Samkvæmt eldri lögum 272 668 174 4- Greitt Jöfnunarsjóði sveitarfélaga3) 4- 96.402 4- 7.598 - Iðgjaldaskattur5) 83 349 - 1) Ný tollskrá kom til framkvæmda 1. maí 1963. Mcö hcnni kom eitt tollgjald í staö cldri gjalda á innflutningi, þ. c. verötolls meö viðauka, vörumagnstolls mcö viðauka, 7% söluskatts og 8% söluskatts. Ofan grcindar tekjur af þessum gjöldum 1963 cru vcgna tollafgreiöslu frá byrjun ársins og þar til nýja tollskráin kom til framkvæmda. „Aöflutningsgjöld samkv. tollskrá4* 1963 cru á hliöstæöan hátt tolltekjur af innflutningi frá maíbyrjun til ársloka 1963. 2) Síðan í ársbyrjun 1964 hcfur Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fengið 5% af aðflutningsgjaldatekjum samkvæmt toll- skrá. Tekjur rikissjóös af aðflutningsgjaldatekjum samkvæmt tollskrá 1964 og 1965 eru hér færöar að frádregnum hluta Jöfnunarsjóös. - Frá 1. febrúar 1964 fékk Jöfnunarsjóöur að auki 20% af 3% söluskatti (en ekkert af 2,5% söluskatts- viðbót frá sama tíma), og frá ársbyrjun 1965 fékk hann 8% af öllum söluskattinum. Hann var frá ársbyrjun 1965 hækkaður úr 5,5% í 7,5%. Tekjur rikissjóðs af söluskatti 1964 og 1965 eru færöar aö frádregnum hluta Jöfnunarsjóös. Aö þvi er snertir færslu á tekjum rikissjóðs af söluskatti 1963 vísast til neöanmálsgreinar 4) við þessa töflu. Þess skal gctið, að 7.598 þús. kr. greiðsla til Jöfnunarsjóös 1964 er leiðrétting vegna ársins 1963. 3) Innflutningsgjald af benzíni og bifreiðaskattur ganga frá og meö ársbyrjun 1964 beint til vegaframkvæmda (sbr. vegalög, nr. 71/1963). Tekjur af þessum gjöldum 1964 og 1965'eru eftirstöðvar frá fyrri árum. 4) Sjá nánar skýringu í neöanmálsgrein 2) á bls. 44 í ríkisreikningi 1963. 5) Skattur á tryggingaiögjöldum féll niður í árslok 1960(sbr.c-lið bráðabirgðaákvæða í söluskattslögum, nr. 10/1960). Eru þvi tekjur af þessum skatti eftir 1960 eftirstöðvar frá fyrri árum.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.