Hagtíðindi - 01.07.1969, Blaðsíða 2
114
HAGTlÐINDl
1969
Innfluttar vörur eftir vörudeildum. Janúar—júní 1969.
Cif-verð í þús. kr. — Vöruflokkun samkvæmt endurskoðaðri vöruskrá 1968 1969
hagstofu Sameinuðu þjóöanna (Standard International Trade Classi-
ficaiion, Revised). Júni Jan.-júní Júní Jan.-júni
00 Lifandi dýr _ _ _ _
01 Kjöt og unnar kjötvörur - 7 - -
02 Mjólkurafurðir og egg í 35 - 27
03 Fiskur og unnið fiskmeti 137 628 25 618
04 Kom og unnar kornvörur 21.163 132.284 33.967 177.462
05 Ávextir og grænmeti 18.850 85.425 30.499 123.642
06 Sykur, unnar sykurvömr og hunang 7.341 30.733 12.286 52.029
07 Kaffi, te, kakaó, krydd og vörur unnar úr slíku .... 10.052 64.325 16.070 96.090
08 Skepnufóður (ómalað korn ekki meðtalið) 22.510 105.342 11.839 107.748
09 Ýmsar unnar matvörur 3.327 16.752 5.919 24.798
11 Drykkjarvörur 5.243 24.542 8.504 44.838
12 Tóbak og unnar tóbaksvömr 8.785 35.987 26.980 77.327
21 Húðir, skinn og loðskinn, óunnið 89 249 333 664
22 Olíufræ, olíuhnetur og olíukjamar 63 231 72 307
23 Hrágúm (þar með gervigúm og endurunnið gúm) .... 200 1.040 402 1.771
24 Trjáviður og korkur 16.645 52.188 18.604 74.731
25 Pappírsmassi og úrgangspappír - - - -
26 Spunatrefjar og spunatrefjaúrgangur 1.270 6.885 523 12.088
27 Náttúrulegur áburður óunninn og jarðefni óunnin.... 4.629 20.311 1.504 31.090
28 Málmgrýti og málmúrgangur 14 19 21 50
29 Óunnar efnivörur dýra- og jurtakyns, ót. a 4.161 12.965 1.787 18.002
32 Kol, koks og mótöflur 2.769 4.827 - 627
33 Jarðolía og jarðoliuafurðir 23.701 313.054 61.891 424.681
34 Gas, náttúrlegt og tilbúið 420 1.820 543 2.481
41 Feiti og olía, dýrakyns 35 377 4 27
42 Feiti og olía, jurtakyns, órokgjöm 913 8.380 2.866 13.538
43 Feiti og oIia,dýra-og jurtakyns,unnin,og vax úr slíku.. 2.699 10.034 3.395 14.529
51 Kemísk fmmefni og efnasambönd 3.523 33.420 7.772 61.216
52 Koltjara og óunnin kem.efni frá kolum,jarðolíuoggasi 368 1.022 238 2.092
53 Litunar-, sútunar- og málunarefni 4.275 16.609 4.682 24.173
54 Lyfja- og lækningavörur 6.923 51.247 13.916 80.182
55 Rokgjarnar olíur jurtak.ogilmefni;snyrtiv.,sápao.þ.h. 5.918 31.290 7.829 38.229
56 Tilbúinn áburður 52.676 96.183 31.474 124.421
57 Sprengiefni og vörur til flugelda o.þ.h 786 6.545 111 2.432
58 Plastefni óunnin, endurunnin sellulósi og gerviharpix 11.851 62.605 22.266 101.141
59 Kemísk efni og afurðir, ót. a 3.328 15.446 4.425 22.900
61 Leður, unnar Ieðurvörur ót. a., og unnin loðskinn .. 246 1.952 707 5.070
62 Unnar gúmvörur, ót. a 15.824 58.772 18.494 73.148
63 Unnar vömr úr trjáviði og korki (þó ekki húsgögn) .. 12.708 79.683 11.644 78.548
64 Pappír, pappi og vörur unnar úr slíku 17.905 111.215 30.238 178.339
65 Spunagam, vefnaður, tilbúnir vefnaðarmunir o. fl. . 33.863 202.121 37.107 298.698
66 Unnar vömr úr ómálmkenndum jarðefnum, ót. a. . 27.794 77.887 14.629 97.525
67 Járn og stál 25.276 106.137 21.845 129.386
68 Málmar aðrir en járn 15.922 37.274 7.547 81.989
69 Unnar málmvörur ót. a 57.082 223.889 37.961 274.964
71 Vélar aðrar en rafmagnsvélar 93.174 367.888 205.482 686.942
72 Rafmagnsvélar, -tæki og -áhöld 66.544 312.298 69.814 550.851
73 Flutningatæki 356.727 515.681 36.544 126.476
81 Pípul.efni, hreinl,- og hitunartæki í hús, ljósabúnaður 5.317 26.535 2.988 25.329
82 Húsgögn 2.129 11.758 1.588 8.018
83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 1.274 4.407 1.011 3.988
84 Fatnaður, annar en skófatnaður 21.023 92.847 26.060 121.168
85 Skófatnaður 9.239 40.070 13.135 59.208
86 Vísinda-og mælitæki,ljósm.vömr,sjóntæki,úr o.þ.h. .. 11.554 55.235 15.802 70.921
89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 17.022 107.733 26.163 130.159
9 Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund 270 897 408 1.276
Samtals 1.035.558 3.677.086 909.914 4.757.954