Hagtíðindi - 01.07.1969, Blaðsíða 24
136
HAGTÍÐINDI
1969
Skýringar við töfluna um búfjártölu o. fl. næst hér á undan.
Hliðstæð tafla fyrir árin 1964—67 var birt í janúarblaði Hagtíðinda 1969. Vísast til greinar-
gerðar með henni að því er snertir grundvöll þessarar skýrslugerðar o. fl. Það skal tekið fram, að
margar tölur frá 1965 og 1966 í þessari töflu hafa hér verið færðar til samræmis við endanlegar tölur
í væntanlegum Búnaðarskýrslum Hagstofunnar fyrir þessi ár.
Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á tilhögun þessarar töflu frá því, sem er í töflunni í janúar-
blaði Hagtíðinda 1969: Tala kúa 1968 er tilgreind í sérstökum dálki, en fyrir árið 1967 var aðeins
gefin upp nautgripatala í heild. Þá er þurhey 1968 greint í þurra töðu og úthey, en svo var ekki um
þurhey 1967. Loks þykir rétt að tilgreina í sérstökum dálki nettó-viðbót (+) eða nettó-minnkun (+)
þurrar töðu í viðkomandi sýslu vegna heyflutninga milli sýslna, en þeir voru óvanalega miklir sumar
og haust 1968 vegna mjög lélegs heyfengs víða á landinu. Tölur um þetta eru samkvæmt forða-
gæzluskýrslum og gögnum harðærisnefndar. Auk þess hefur hér þurft að grípa til áætlana, og loks
kemur fleira til. T. d. hefur sjálfsagt stundum farizt fyrir að upplýsa um slíka heyflutninga á forða-
gæzluskýrslu. Þá hefur og eitthvað af tilfærðum heyflutningum verið úthey eða fyrningar, án þess
að það væri tekið fram. — Með því að draga aðkeypta töðu (+) frá töðuforða og leggja burtselda
töðu (+) við hann fæst heyfengur í hverri sýslu 1968, og eiga þær tölur að vera nokkurn veginn
sambærilegar við tölur fyrri ára. í því sambandi er þó rétt að geta þess, að h'iðstæðar tilfærslur
hefði þurft að gera á heymagni 1967, vegna þess að nokkuð var um heyflutninga milli sýslna á því
ári, en til þess skortir gögn. — Þó að tölur heyfengs 1968 séu lagfærðar samkvæmt ofan sögðu,
verður að nota þær með varkárni, sbr. fyrr nefnda fyrirvara. Auk þess má ekki gleyma því, að hvað
sem heyflutningum milli sýslna líður verður samkvæmt eðli málsins ætíð að reikna með því, að
tölur um heyfeng geti skakkað verulega frá réttu.
Sundurgreining
eftir löndum á fjárhæðum í dálkinum „önnur Iönd“ í töflunni með innfluttar vörur eftir vörudeildum.
Tölutilvísanir hér fyrir neðan, vísa til línunúmera í töflunni, en þau eru jafnframt númer vörudeilda.
04) írland 176 22) Súdan 26 64) Hongkong ... 16 Indland 1
Argentína ... 1.053 24) Júgóslavía .. 196 65) írland 238 Kína 35
05) Búlgaria 519 Rúmenía .. . 449 Júgóslavía ... 140 Hongkong ... 241
Grikkland ... 337 Brasilía 28 Portúgal 8.465 73) Lúxembúrg .. 3
írland 36 Fílabeins- Indland 6.475 81) Færeyjar .... 18
Portúgal 16 ströndin . . 235 íran 236 Indland 70
Rúmenía .... 306 Ghana 1.425 Kína 1.838 Kína 112
Argentína ... 3.619 Úganda .... 50 Pakistan 1.447 Hongkong ... 52
Costa-Ríca .. 81 Burma 605 Suður-Kórea . 1.607 82) Indland 59
Ekvador 2.508 Indónesía . . . 94 Thailand .... 27 83) írland 35
Hondúras ... 9.694 Thailand . . . 1.967 Hongkong . . . 366 Kína 7
Perú 15 29) Súdan 426 66) írland 183 Hongkong ... 105
Egyptaland .. 1.113 Indland .... 23 Lúxembúrg .. 140 84) írland 112
Marokkó .... 438 Kina 17 Portúgal 80 Júgóslavía ... 279
Suöur-Afríka . 4.450 Tyrkland .. . 30 Kína 1.527 Portúgal 254
Ceylon 220 Hongkong .. 36 Formósa .... 69 Indland 15
írak 108 33) Kýrasaó og Hongkong ... 6 Kína 221
íran 593 Arúba .... 19.291 67) Lúxembúrg .. 712 Formósa .... 3
Kína 37 52) Kýrasaó og Portúgal 414 Pakistan 5
Formósa .... 92 Arúba .... 40 Indland 199 Suður-Kórea . 1.063
Tyrkland . . . . 174 53) Liechtenstein 59 Ástralía 2.827 Thailand .... 49
Kýpur 346 54) Liechtenstein 44 69) Búlgaría 154 Kýpur 132
Ástralía 2.918 Kína 1.115 írland 12 Hongkong ... 10.885
Nýja-Sjáland . 1.255 55) Lúxembúrg . 1 Lúxembúrg .. 23 85) Rúmenía .... 595
06) írland 294 Indland .... 31 Argentína .. . 5 Kína 19
Jamaíka 10 Hongkong . . 45 Indland 699 Hongkong ... 775
Suður-Afríka . 113 58) írland 19 Kína 31 86) írland 32
07) Búlgaría 45 Portúgal .... 187 Thailand .... 26 Kína 152
Brasilia 71.463 59) írland 3 Hongkong . . . 193 Ástralía 3
Kólombía .. . 516 Kína 44 Singapore . .. 13 89) írland 99
Nígería 98 61) Pakistan .... 3 Ástralía 2 Júgóslavía ... 201
Kína 105 62) Færeyjar ... 27 Nýja-Sjáland . 38 Lúxembúrg .. 61
11) Grikkland ... 31 Portúgal .... 174 71) Færeyjar .... 133 Portúgal 65
Júgóslavía . .. 37 Argentína .. 2 írland 67 Indland 44
Lúxembúrg . . 9 63) írland 242 Lúxembúrg .. 18 Kína 6
Portúgal 2.605 Portúgal .... 55 Portúgal 179 Líbanon 68
Púertó-Rícó . . 285 Rúmenía ... 359 Argentína . .. 7 Malasia 8
Bahamaeyjar . 2.205 Brasilía 125 Ástralía 6 Pakistan 644
Jamaíka 491 Súrinam .... 414 72) Júgóslavía ... 184 Suður-Kórea . 117
Trínidad og Indland .... 181 Liechtenstein . 5 Tyrkland .... 20
Tóbagó ... 39 Kina 128 Suður-Afríka . 4 Hongkong ... 1.545
Heildartölur innflutnings frá löndum í dálkinum ,, önnur lönd“.
Færeyjar .... 178 Ekvador .... 2.508 Ghana 1.425 Malasía 8
Búlgaría 718 Hondúras .. 9.694 Marokkó .... 438 Pakistan 2.099
Grikkland . . . 368 Perú 15 Suður-Afríka . 4.567 Suður-Kórea . 2.787
írland 1.548 Bahamaeyjar 2.205 Nígería 98 Thailand .... 2.069
Júgóslavía ... 1.037 Jamaíka .... 501 Úganda 50 Tyrkland .... 224
Lúxembúrg .. 967 Trínidad og Burma 605 Kýpur 478
Portúgal 12.494 Tóbagó .. 39 Ceylon 220 Hongkong ... 14.265
Rúmenía .... 1.709 Kýrasaó og Indland 7.797 Singapore ... 13
Liechtenstein . 108 Arúba .... 19.331 Indónesía .... 94 Ástralía 5.756
Argentína ... 4.686 Súrinam .... 414 írak 108 Nýja-Sjáland . 1.293
Púertó-Rícó .. 285 Fílabeins- íran 829
Brasilía 71.616 ströndin .. 235 Kína 5.394 Samtals 183.667
Kólombía ... 516 Egyptaland . 1.113 Formósa .... 164
Costa-Ríca .. 81 Súdan 452 Líbanon 68