Hagtíðindi - 01.07.1969, Blaðsíða 9
1969
HAGTlÐINDI
121
Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar—-júní 1969 (frh.).
Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr.
Hross lifandi 374,5 20.028 Kísilgúr 3.214,6 27.663
Danmörk 135,1 7.755 Danmörk 49,3 444
Svíþjóð 112,0 5.258 Svíþjóð 148,1 1.319
Belgía 0,7 86 Austurríki 177,6 1.593
Holland 3,2 665 Belgía 49,4 444
Vestur-Þýzkaland .... 123,5 6.264 Bretland 1.144,1 10.090
Frakkland 296,1 2.413
Aðrar landbúnaðarafurðir Holland 49,4 442
og vörur úr þeim ót. a. 242,4 8.348 Ungverjaland 59,2 533
Danmörk 4,0 1.535 Vestur-Þýzkaland .... 1.241,4 10.385
Finnland 0,1 29
Færeyjar 37,5 1.392 Skip 2.918,0 20.656
Noregur 0,2 68 Filippseyjar 2.918,0 20.656
Bretland 15,4 221 Ýmsar vörur
Frakkland 0,1 47 956,3 54.917
Holland 178,0 1.402 Danmörk 156,9 13.188
Júgóslavía 5,0 2.044 Færeyjar 373,4 21.352
Sviss 0,1 39 Grænland 0,9 172
Vestur-Þýzkaland .... 0,4 879 Noregur 93,6 2.532
Bandaríkin 1,6 660 Svíþjóð 6,7 1.965
Kanada 0,0 32 Belgía 0,1 10
Bretland 286,3 11.852
Gamlir málmar 2.023,1 16.562 Holland 1,2 224
Danmörk 99,0 3.758 Ítalía 0,0 59
Noregur 2,6 73 Pólland 0,1 26
Svíþjóð 12,0 278 Sovétríkin 19,0 1.040
Belgía 83,4 1.372 Sviss 0,2 40
Bretland 631,7 2.033 Tékkóslóvakía 5,5 714
Holland 106,8 4.159 Austur-Þýzkaland . .. 0,1 65
Vestur-Þýzkaland .... 1.087,6 4.889 Vestur-Þýzkaland .... 4,6 1.227
Bandaríkin 0,5 90
Sement 500,0 530 Chile 1,7 167
Færeyjar 500,0 530 Kanada 0,1 45
Japan 5,1 17
Ástralía 0,3 132
Vísitala húsnæðiskostnaðar.
Vísitala húsnæðiskostnaðar (sjá greinargerð um hana í marz-blaði Hagtíðinda 1969) er reiknuð
þrisvar á ári, á sömu tímum og vísitala byggingarkostnaðar, þ. e. í febrúar, júní og október, og eins
og hin síðar nefnda er eðlilegt, að hver vísitala gildi í 4 mánuði frá byrjun næsta mánaðar eftir að
hún er reiknuð. Þó gildi grunnvísitalan til júníloka 1968. Vísitölur húsnæðiskostnaðar og gildis-
tími þeirra samkvæmt þessu eru sem hér segir frá upphafi:
Jan. 1968, gildistími jan.—júní 1968 ........................................ 100
Júm' 1968, gildistími júlí—okt. 1968 ........................................ 102
Okt. 1968, gildistími, nóv. 68—febr. 69...................................... 103
Febr. 1969, gildistími marz—júní 1969 ....................................... 108
Júní 1969, gildistími júlí—okt. 1969 ........................................ 110