Hagtíðindi - 01.07.1969, Blaðsíða 16
128
HAGTÍÐINDI
1969
Mannfjöldi á íslandi 1. des. 1966—1968 og við 4 undangengin aðalmanntöl (frh.).
desember , desember Manntal Manntal ManntaJ
1968 1967 1960 1950 1940
Ólafsfjörður, kaupstaður ... 2 1.063 2 1.054 2 878 2 947 3 741
Dalvik, Dalvíkurhr.19) Ey 2 1.029 2 1.012 2 887 3 638 3 311
Hrísey, Hríseyjarhr Ey 2 296 2 291 2 273 2 313 2 337
Akureyri, kaupstaður 2 10.355 2 10.136 2 8.768 2 7.711 2 5.969
Húsavík, kaupstaður 1 1.946 1 1.888 1 1.499 1 1.279 1 1.007
Raufarhöfn, Raufarh.hr. 20) . N-Þ 1 459 1 472 1 463 1 346 1 281
Þórshöfn, Þórshafnarhr. 21) . N-Þ 1 429 1 435 1 418 1 363 1 254
Vopnafjörður, Vopnafj.hr. . N-M 3 510 3 513 3 355 3 300 3 237
Egilsstaðir, Egilsstaðahr. 22) . S-M 1 630 1 582 1 297 1 114 .
Seyðisfjörður, kaupstaður .. 1 940 1 929 1 749 1 744 1 904
Neskaupstaður, kaupstaður . 1 1.536 1 1.552 1 1.397 1 1.301 1 1.106
Eskifjörður, Eskifjarðarhr. . S-M 1 912 1 889 1 736 1 669 1 690
Reyðarfj, Reyðarfjarðarhr. . S-M 3 570 3 572 3 451 3 389 3 349
Fáskrúðsfjörður, Búðahr. .. S-M 1 713 1 707 1 612 1 581 1 550
Stöðvarfjörður S-M 3 216 3 198 3 193 3 145 3 * 135
Djúpivogur, Búlancishr. 23) . S-M 2 318 2 321 2 292 3 262 3 231
Höfn, Hafnarhr. 21) Au-S 1 823 1 783 1 635 1 434 1 254
Vík, Hvammshr V-S 3 369 3 379 3 332 3 297 3 232
Vestmannaeyjar, kaupstaður 2 5.034 2 5.016 2 4.610 2 3.726 2 3.587
Hvolsvöllur Ra 3 216 3 199 3 142 3 96
Hella, Rangárvallahr Ra 3 333 3 293 3 179 3 100
Stokkseyri. Stokkseyrarhr. .. Ár 3 395 3 398 3 366 3 440 3 591
Eyrarbakki, Eyrarbakkahr. . Ár 2 506 2 458 2 482 2 521 3 465
Selfoss, Selfosshr. 25) Ár 1 2.405 1 2.273 1 1.790 1 999 3 225
Búrfell, Gnúpverjahr Ár 3 231 3 278 3 - 3 — 3 -
Hveragerði. Hveragerðishr.20) Ár 1 813 1 802 1 685 1 529 3 123
Þorlákshöfn, Ölfushr Ár 3 467 3 456 3 170 • •
Skipting mannf jöldans í þéttbýli eftir «1 rt
stærðarflokkum þess, og íbúatala H 73 H "a H 73 H 73 H
strjálbylis:
Allt landið 202.191 199.920 175.680 143.973 121.474
Alls þéttbýli með 50 íb. og fleiri .. 78 173.156 78 170.428 71 144.660 73 111.148 65 81.246
10 000 íbúar og fleiri í þéttbyli ... 3 116.181 3 114.119 1 79.392 1 58.584 1 38.823
5 000 — 9 999 íbúar, 2 12.049 2 11.937 3 23.000 2 13.381 1 5.969
2 000 — 4 999 „ , 4 11.639 4 11.530 4 13.778 5 15.095 4 13.369
1 000 — 1 999 „ , 9 11.239 8 10.047 4 5.882 3 3.603 4 5.531
500 — 999 „ , 17 12.103 18 12.991 17 12.704 14 9.905 11 7.583
300- 499 „ , „ 15 5.760 13 5.095 15 5.746 16 6.194 14 5.286
200- 299 „ , „ 8 1.945 8 2.125 6 1.612 8 2.032 11 2.711
100— 199 „ , 11 1.574 12 1.807 10 1.616 11 1.425 12 1.478
50- 99 „ , 9 666 10 777 11 930 13 929 7 496
Strjálbýli og þéttbýli minni en 50 íb. 29.035 29.492 • 31.020 • 32.825 . 40.228
1) Kópavogshreppur var greindur frá Seltjarnarneshreppi með stjórnarráðsbréfi nr. 161 10. desember 1948.
2) í ársbyrjun 1932 var Skildinganes skilið frá Seltjarnarneshreppi og lagt við Reykjavík. íbúatala Skildinganess
er talin hafa verið 527 árið 1930 og sú tala er hér innifalin í íbúatölu Reykjavíkur 1930, en ekki í íbúatölu Seltjarnarness.
3) Kópavogshreppur varð kaupstaður með lögum nr. 30 11. maí 1955.
4) Keflavíkurhreppur varð kaupstaöur meö lögum nr. 17 22. marz 1949. Njarðvíkurhreppur var greindur frá Kefla-
víkurhreppi með stjórnarráðsbréfi nr. 2 22. janúar 1942. íbúatala Keflavikurhrepps var 976 árið 1930 og 1.578 árið 1940,
þar af íbúatala kauptúnsins 833 og 1.338.
5) Ytri-Akraneshreppur varð kaupstaður með lögum nr. 45 27. júní 1941. íbúatala hreppsins (og kauptúnsins) var
1.270 árið 1930 og 1.840 árið 1940.
6) Sauðárkrókshreppur varð kaupstaður með lögum nr. 57 24. maí 1947. íbúatala hreppsins (og kauptúnsins)
var 780 árið 1930 og 964 árið 1940.
7) Ólafsfjarðarhreppur varð kaupstaður með lögum nr. 60 31. október 1944. Ibúatala hreppsins var 717 áriö 1930
og 867 árið 1940, þar af íbúatala kauptúnsins 543 og 741.
8) Meö lögum nr. 107 18. desember 1954 var Glerárþorp og 13 jarðir í Glaísibæjarhreppi sameinað Akureyri frá
1. janúar 1955. íbúatala þorpsins var 384 árið 1930, 405 árið 1940 og 523 árið 1950. Þessar tölur eru hér innifaldar í íbúa-
tölum Akureyrar sömu ár, en ekki taldar í íbúatölum Eyjafjarðarsýslu.
9) Húsavíkurhreppur varð kaupstaður með lögum nr. 109 30. desember 1949. íbúatala hreppsins (og kauptúnsins)
var 874 árið 1930 og 1.007 árið 1940.
10) Grindavíkurhreppur er talinn hér sem eitt þéttbýli öll viðmiðunarárin.
11) 1930 til 1960 er þéttbýli í Gerðahreppi aðeins Garður í Gerðum, en frá 1965 telst allur Gerðahrcppur þéttbýli.