Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1969, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.07.1969, Blaðsíða 10
122 hagHðindi 1969 Vísitala byggingarkostnaðar fyrir júlí—október 1969. Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í júnímánuði 1969, en hún gildir fyrir tímabilið 1. júlí—31. október 1969. Reyndist vísitalan vera 418 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. október 1955, en það jafngildir 4.050 stigum eftir eldri grundvellinum (1939 = 100). Eftirfarandi yfirlit sýnir byggingarkostnað ,,vísitöluhússins“ 1. okt. 1955 (grunntala), í febrúar og í júní 1969, bæði í heild og skipt niður á kostnaðarliði, svo og miðað við rúmmetra. Byggingarkostnaður (í krónum) Vísitölur 1955 = 100 Kostnaðarliðir 1. október Febrúar Júní Febrúar Júní 1955 1969 1969 1969 1969 Mótauppsláttur og trésmíði utanhúss við þak* 89.397 260.334 277.256 291 310 Trésmíði innanhúss o. fl.* 145.370 511.390 556.648 352 383 Múrsmíði* 107.365 304.841 332.277 284 309 Verkamannavinna* 154.943 516.709 585.761 333 378 Vélavinna og akstur 50.727 217.259 244.838 428 483 Timbur alls konar x 73.773 420.886 430.528 571 584 Hurðir og gluggar x 41.171 156.926 167.409 381 407 Sement, steypuefni, einangrunarefni, grunnrör o. fl. x 92.247 326.142 330.258 354 358 Þakjárn, steypustyrktarjárn, vír, hurða- og gluggajám o. fl. x 35.371 143.494 164.402 406 465 Raflögn o. fl 49.687 221.993 256.489 447 516 Málun 71.161 223.227 236.704 31 < 333 Dúkalögn o. fl 30.914 149.646 156.165 484 505 Saumur, gler og pappi x 10.709 53.827 57.367 503 536 Hitalögn, hreinlætistæki o. fl 114.877 484.670 542.886 422 473 Teikningar, smávörur o. fl 52.465 334.195 346.916 637 661 Samtals 1.120.177 4.325.539 4.685.904 386 418 Á m3 í „vísitöluhúsinu“ 929,61 3.589,66 3.888,72 (3.7401) (4.050l) * Hreinir vinnuliðir. x Hreinir cfnisliðir. Aðrir liðir eru blandaðir. 1) Miðað við grunntíma 1939=100. Vísitalan hækkaði um 8,3% frá febrúar til júní 1969. Virnuliðir hækkuðu í heild um 10,9%, og stafaði sú hækkun að mestu af almennri 1.200 króna hækkun verðlagsuppbótar samkvæmt samningum við verkalýðsfélög 19. maí síðastliðinn. Mun meiri hækkun varð þó á útseldri vinnu rafvirkja, vegna breytinga á samningum þeirra. Enn fremur varð mikil hækkun á vélavinnutöxtum, og á vörubílatöxtum varð hækkun til samræmis við aukna verðlagsuppbót á bílstjóralaun. Efnis- liðir hækkuðu í heild um 5,6%, aðallega af völdum gengisbreytingar þeirrar, sem varð á síðastliðnu hausti. Þá fer hér á eftir yfirlit um breytingar byggingarkostnaðar annars vegar miðað við grunn- tölu 100 1939, og hins vegar miðað við verðlag 1. október 1955 samkvæmt núgildandi grunni: Vio 193 8— 80/9 1939 100 Nýr grund- 1939- „ 1940 133 völlur 1940— „ 1941 197 1/10 1955 969 100 1941— „ 1942 286 Febr. 57, gildistími 1/3—30/6 1957 1095 113 1942- „ 1943 340 Júní 57, gildistími 1/7—31/10 1957 1124 116 »> 1943— „ 1944 356 Okt. 57, gildistími 1/11 57—28/2 58 1134 117 1944- „ 1945 357 Febr. 58, gildistími 1/3—30/6 58 1134 117 1945- „ 1946 388 Júní 58, gildistími 1/7 —31/10 58 1192 123 1946— „ 1947 434 Okt. 58, gildistími 1/11 58—28/2 59 1298 134 1947— „ 1948 455 Febr. 59, gildistími 1/3—30/6 1959 1289 133 1948- „ 1949 478 Júní 59, gildistími 1/7—31/10 1959 1279 132 1949- „ 1950 527 Okt. 59, gildistími 1/11 59—29/2 60 1279 132 1950- „ 1951 674 Febr. 60, gildistími 1/3—30/6 1960 1279 132 >» 1951- „ 1952 790 Júní 60, gildistími 1/7—31/10 1960 1434 148 1952— „ 1953 801 Okt. 60, gildistími 1/11 60—28/2 61 1454 150 1953— „ 1954 835 Febr. 61, gildistími 1/3—30/6 1961 1473 152 » 1954— „ 1955 904 Júni 61, gildistími 1/7—31/10 1961 1483 153

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.