Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.05.1970, Side 4

Hagtíðindi - 01.05.1970, Side 4
72 HAGTÍÐINDI 1970 Útfluttar vörur eftir vörutegundum. Janúar—apríl 1970 (frh.). Jan.—apríl 1969 Apríl 1970 Jan.—apríl 1970 Tonn 1000kr. Tonn 1000 kr. Tonn I 1000 kr. Afurðir af ferskvatnsveiði, sel- veiði, æðarvarpi o. fl 4,1 1.694 0,0 10 5,2 1.477 71 Nýr, ísvarinn og frystur lax, silungur og áll 4,1 1.262 - - - - 79 Annað í þessum flokki 0,0 432 0,0 10 5,2 1.477 íslenzkar iðnaðarvörur, ót. a. . 2.188,3 91.968 3.941,7 181.622 14.398,4 681.020 81 Loðsútuð skinn og húðir .... 32,8 16.180 16,9 9.584 80,1 42.266 82 Ullarlopi og ullarband 4,5 1.622 3,4 1.377 19,8 7.917 83 Ullarteppi 11,2 4.745 13,2 5.029 29,0 11.018 84 Prjónavörur úr ull aðallega .. 40,7 36.175 11,7 10.247 33,3 27.993 85 Sement - - - - - - 86 Kísilgúr 2.003,4 16.994 687,8 6.334 2.784,3 25.504 87 Á1 og álmelmi - - 2.782,8 135.996 10.884,9 543.284 89 ísl. iðnaðarvörur, ót. a 95,7 16.252 425,9 13.055 567,0 23.038 Aðrar vörur 1.738,5 39.237 451,7 15.709 2.759,2 37.952 91 Gamlir málmar 1.229,6 9.171 115,8 8.231 449,6 16.043 92 Frímerki — _ _ — - — 93 Gömul skip - - - - - - 99 Ýmsar vörur 508,9 30.066 335,9 7.478 2.309,6 21.909 Alls 111.142,3 2.144.034 40.749,7 1.342.910 107.065,4 3.690.272 Tímakaup í almennri verkamannavinnu í Reykjavík. Kr. á klst. í dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok Kr. á klst. f dagvinnu. Árs- meöaltal1) 1 árslok 1939 1,45 1,45 1955 17,03 18,60 1940 1,72 1,84 1956 19,11 19,37 1941 2,28 2,59 1957 19,66 19,92 1942 3,49 5,68 1958 21,30 25,29 1943 5,62 5,66 1959 22,19 21,91 1944 6,66 6,91 1960 21,91 21,91 1945 7,04 7,24 1961 23,12 24,33 1946 7,92 8,35 1962 25,62 26,54 1947 8,87 9,50 1963 29,02 34,45 1948 8,74 8,74 1964 35,48 36,52 1949 9,20 9,61 1965 40,21 44,32 1950 10,41 11,13 1966 47,16 49,38 1951 12,62 13,84 1967 49,52 51,05 1952 14,30 15,33 1968 53,15 56,85 1953 15,26 15,33 1969 61,84 66,79 1954 15,34 15,42 1) Þ. c. vcgiö meöaltal, miöaö viö þá tölu daga, scm hvcr kauptaxti gilti á árínu. 1/12 1969 ....... 66,79 1/3 1970 ....... 67,91 Aths. Til ársins 1942 var aöeins um að ræöa einn kauptaxta Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík, en nú eru taxtamir orönir tiu, aö meötöldum unglingakauptaxta. í töflunni, sem hér er birt, cr allt timabiliö, cftir aö töxtum fjölgaöi, miöaö við 1. taxta Dagsbrúnar, sem er lágmarkstaxtinn, en hann hefur raunar nú oröiö litla þýöingu. — Aö ööru leyti vísast til greinargeröar í júlíblaöi Hagtiöinda 1963 og i júliblaöinu 1966. — Meötaliö í kauptöxtum töflunnar er orlof (7% síðan i júlí 1964), 1% styrktarsjóðsgjald (síöan 29/6 1961) og 0,25% tillag í orlofsheimilissjóö (siöan 26/6 1966.) — Hækkun sú, er varö á kauptaxtanum 19/3, 1/6, 1/9 og 1/12 1968, var vcgna 3%, 4,38%, 5,79% og 11,35% verölags- uppbótar á laun. Verölagsuppbót hélzt 11,35% fram að 19/5 1969, en með nýjum almennum kjarasamningi, er tók gildi þann dag, hækkaði verölagsuppbót á 10.000 kr. grunnlaun á mánuöi í 23,35%. Eftir það hafa breytingará verðlagsuppbót verið sem hér segir: Frá 1/9 1969 26,85%, frá 1/12 1969 28,87%, frá 1/3 1970 30,84%. Þróun peningamála. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki í þessu blaði, en hér fara á eftir tölur hennar í apríllok 1970. Tölur 1-12 vísa til dálka með sömu tölusetningu í töflunni um þróun peningamála. — Fjár- hæðir eru tilgreindar í millj. kr. 1 .... 1.368 2 .... 4-1.114 3 -169 4 125 5 .... 1.314 6 .... 25 7. 2.814 8. 11 853 9 1.689 10 3.596 11 8.841 12 2.052

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.