Hagtíðindi - 01.05.1970, Side 15
1970
hagtIðindi
83
1967 1968
millj. kr. millj. kr.
20. Tekjur af erlendum ferðamönnum........................................ 125,4 174
21. Farmgjöld íslenzkra skipa í millilandaflutningum ..................... 325,0 345
22. Fargjöld útlendinga með íslenzkum skipum ............................... 7,4 14
23. Tekjur af erlendum skipum (hafnargjöld o. fl.)......................... 55,6 54
24. Tekjur íslenzkra flugvéla .......................................... 1.235,1 1.758
25. Erlend framlög vegna flugumferðarstjórnar.............................. 54,4 56
26. Olíusala til erlendra flugfélaga o. fl................................. 42,9 82
27. Tjónabætur frá erlendum tryggingafélögum.............................. 585,8 615
28. Vaxtatekjur frá útlöndum .............................................. 89,3 75
29. Tekjur af erlendum sendiráðum.......................................... 47,7 61
30. Tekjur pósts og síma .................................................. 45,2 47
31. Tekjur vegna varnarliðsins (sbr. gjaldalið 2) ........................ 652,4 621
32. Ýmislegt.............................................................. 222,8 262
Samtals 7.735,4 8.886
Greiðsluhalli 2.250,6 2.624
Alls______ 9.986,0 11.510
B. Framlög án endurgjalds, nettó .................................. 4-61,1 4-51
C. Fjármagnshreyfingar.
Til útlanda
1. Af borganir af lánum einkaaðila ......................................... 392,3 618
2. Fyrirframgreiðslur fyrir skip og flugvélar, ókomin í árslok............... 36,4
3. Afborganir af lánum opinberra aðila ..................................... 247,4 337
4. Lækkun á inneignum erlendra aðila ......................................... 4,2 —
5. Aukning á ógreiddum útflutningi (þessi liður hefur ekki verið sér-
greindur fyrr en 1965)...................................................... - 45
6. Bætt lausafjárstaða einkaaðila, nettó ....................................... - 34
Samtals 680,3 1.034
Fjármagnsjöfnuður 1.182,6 1.765
Alls 1,862,9______________2.799
Frá útlöndum
7. Lántökur einkaaðila (lánsfé notað á árinu) ............................ 620,2 235
8. Fyrirframgreiðslur fyrri ára fyrir skip innflutt á árinu............... 130,0 49
9. Lántökur opinberra aðila (lánsfé notað á árinu)........................ 561,3 1.660
10. Lækkun á innstæðum einkaaðila og aukning á íausaskuldum þeirra,
nettó................................................................... 42,5 —
11. Lækkun á ógreiddum útflutningi........................................ 218,9 —
12. Erlent einkafjármagn til byggingar álbræðslu.......................... 290,0 855
Alls 1.862,9 _____________2.799
D. Breyting á gjaldeyrisstöðu bankanna............................... 4-1.069,8 4-846
E. Skekkjur og vantalið, nettó....................................... + 59,3 + 64
F. Yfirlit.
1. Vörur og þjónusta, viðskiptajöfnuður............................... +2.250,6 +2.624
2. Framlög án endurgjalds, nettó...................................... + 61,1 + 51
3. Fjármagnsjöfnuður, innkomið, nettó ............................ +1.182,6 +1.765
4. Skekkjur og vantalið, nettó ....................................... + 59,3 + 64
Heildargreiðslujöfnuður (= breyting á gjaldeyrisstöðu) ........... +1.069,8 + 846
A. Vörur og þjónusta.
Innflutningur (1 — 5) er talinn á fob-verði, þ. e. á verði í útflutningslandinu, en ekki cif eins
og venjulega í verzlunarskýrslum. Enn fremur er innflutningur umreiknaður í íslenzkar krónur á
kaupgengi, eins og verðmæti annarra liða greiðslujafnaðarins, en í verzlunarskýrslum er hins vegar
miðað við sölugengi. Útflutningur er talinn á fob-verði, þ. e. söluverði afurða, fluttra í skip í út-
flutningshöfn. Til þess að fá sambærilegt fob-verð ísfisks, sem fluttur er af fiskimiðum með íslenzkum
skipum til sölu erlendis, er dreginn frá söluverði hans innflutningstollur og áætlaður sölukostnaður