Alþýðublaðið - 19.11.1919, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.11.1919, Qupperneq 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ og barði hann oían við augað, svo að hann fóll aftur á bak og barði frá sér öllum öngum. II. Þegar Hallur Warner raknaði úr rotinu, var dimt umhverfis hann, og hann fann það, að hann var marinn og lemstraður hátt og lágt. Hann lá á steingólfi og reyndi að velta sér yfir á hina hliðina, en velti sór brátt við aftur, því að enginn ósár blettur var til á líkama hans. Síðar, þegar hann gat athugað sjálfan sig nán- ar, fann hann votta fyrir meira en 20 meiðslum eftir stigvéla- hæla þeirra, sem hann hafði átt í höggi við. Þarna lá hann nokkrar klukku- stundir, og honum varð það brátt ijóst, að hann mundi staddur í fangelsi, því að hann sá stjörn- urnar gegnum járngrindaglugga. Hann heyrði einhvern hrjóta og kallaði tíu, tuttugu sinnum, og hækkaði altaí köllin, unz hann heyrði urra í einhverjum. „Get eg ekki fengið svolítið af vatni“, sagði hann. (Frh.). €yslras alts - œf intýrinn lokið? Kaupmannahöfn 17. nóv. Frá Berlín er símað að Ber- mondt hafi gengið á hönd Eber- hardts hershöfðingja, og álíta blöðin sem þar með sé lokið „Eystrasalts-æfintýri" hans. ÓÍHXgja nel floske. ithöfn 17. nóv. Frá Berlín er símað að þýskir jafnaðarmenn séu óánægðir með [hermáiaráðherra sinn] Noske. Harður vetur. Khöfn 17. nóv. Óvenju harður vetur er nú í Norður- og Miðevrópu. St. ]eane i’jfírc. Eftir Mark Twain í Harpers Magazin. Lausl. þýtt. (Frh.). í sögu mannsandans — hins ótamda og óþroskaða anda, sem að eins getur beitt sínum með- fæddu en óæfðu gáfum — finst ekkert það, er þoli nokkurn sam- jöfnuð við þetta. Jeanne d’Arc er einsdæmi og hlýtur að verða það, sökum þeirrar fáheyrðu staðreynd- ar, að í þeim efnum sem hún skaraði mest fram úr öðrum í, þá komu yfirburðirnir að öllu leyti innan að, frá henni sjálfri, en stöf- uðu engan veginn frá aðfengnum áhrifum eða styrk, svo sem von eða ádrátt um hjálp, mentun, æfingu nó lífsreynslu. Það er eng- inn sá maður til, sem hægt væri að líkja henni við, enginn, sem taka mætti til samanburðar; því öll önnur mikilmenni hafa alist upp við þannig lífsskilyrði, að þau hafa ósjálfrátt eða sjálfrátt miðað að því, að styrkja og hvetja gáfur þeirra og skapa afburða- manninn. Til hafa verið margir ungir hershöfðingjar, en þeir voru ekki 'stúlkur; ungir herforingjar, en þeir höfðu verið óbreyttir liðsmenn, áður en þeir urðu yfirboðarar. En hún byrjaði sem hershöfðingi; hún stýrði fyrstu herdeildinni, sem hún hafði aug- um litið, og hún leiddi hana frá sigri til sigurs og beið aldrei nokk- urn ósigur í áhlaupum sínum. Til hafa verið ungir hershöfðingjar, en enginn jafn ungur og hún var; hún er sá eini stríðsmaður í ver- aldarsögunni, sem seytján ára gam- all hefir haft æðstu herstjórn yfii heilum þjóðar her. (Fth.). Xolavanðrxlin þýsku. Khöfn 17. nóv. Frá Berlín er símað að dregið só úr vöruflutningalestaferðum á þýsku járnbrautunum. ,Socialdemokratisk Ungdomsr forbund4 í Danmörku samþykti fyrir skömmu á sambandsþingi sínu með 1427 atkv. gegn 1187, að slíta allri samvinnu við social- demokratiska flokkinn. Ástæðan til þessa er án efa sú, að Social- demokratisk Ungdomsforbund mun hafa þótt flokkurinn of vægur við andstæðinga sína og mun álíta aðferðir hinna svæsnari socialista um heim allan happadrýgri fyrir framgang socialismans. Penlng'abudda fundin á götum bæjarins. Afgr. vísar á. Olíuofnae eru „lakkeraðir" og gerðir sem nýir. Gert við lampa og lampagrindur á Laugaveg 27. Alþýðubrauðgerðin vill fá brauðaútsölu í Miðbænum eða í Grjóta- þorpinu. Þeir sem þessu vilja sinna tali við forstjór- ann, er hittist á hverju kvöldi kl. 9 á skrifstofu Alþýðubrauðgerðarínnar, Laugaveg 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.